Dvöl - 01.01.1937, Síða 36

Dvöl - 01.01.1937, Síða 36
30 D V Ö L Furðuverk nútímans Eftir Sigurð Þorsteinsson ÍY. Tíminn cr peningar. Saga járnbrautanna sannar ljóslega, að tíminn er peninga virði. Hvergi hefir verið háð eins hörð barátta við fjarlægðirnar og fyrir hverja sparaða mínútu ver- ið greiddar hinar ótrúlegustu upphæðir. Má í því sambandi nefna jarðgöngin í Alpafjöllum og mörg önnur slík stórvirki. Af því að Ameríkumenn eru kunn- astir fyrir að greiða stórupphæð- ir fyrir sparaðan tíma, ætla ég að taka nokkur dæmi úr sögu hinna amerísku járnbrauta, er sanna þetta. Árið 1879 'var ein lengsta og kunnasta járnbrautin í Ameríku (Oake lAmes) seld hæstb.jóð- anda með öllum tilheyrandi eim- svo og týnast innan um þau tré, sem bolmeiri eru og stærri. En Kitti í Seli og hans sveit hefir þó jafnan sett dálítið tilbreytilegan svip á hið strjála fólk sveitanna. Og ef hægt er að tala um, að líf- ið í sveitunum verði fábreyti- legra ,en það þegar er orðið, þá verður það þó allslausara af til- breytni við fráfall þessara ein- kennilegu manna. Bergsveinn Skúlason, lestum og brautarstöðvum fyrir 210 milljónir króna. Upphæðin var að vísu há, en þó ekki nema brot af því, sem þessi lína hafði upphaflega kostað. Orsökin fyrir sölunni var sú, að reksturskostn- aðurinn gerði mikið meira en að gleypa allar tekjurnar. Hér voru góð ráð dýr. Ekkert nema end- urlagning brautarinnar gat nú bjargað málinu. Það var hafizt handa, en það kostaði peninga. Á einum stað var hægt að stytta leiðina um 20 km. Það var fram- kvæmt, en fyrir styttinguna voru greiddar 11.000.000 krónur (11 milljónir). Við hið alkunna vatn Salt Lake hafði brautin legið meðfram vatninu langt uppi í klettóttum fjallshlíðum. Og nú varð að nota aðferð Nikulásar I., er hann vildi leggja járnbraut milli Moskva og St. Pétursborg- ar (nú Leningrad), en sagan segir, að keisarinn hafi lagt reglustriku á kortið og sagt: Hér skal brautin liggja. Með því að fara beint yfir vatnið, var hægt að spara vegalengd, er nam 70 km., en til þess þurfti heimsins lengstu brú. Ameríkumenn láta ekki slíka smámuni aftra sér — jafnvel þótt það kosti peninga. Svo var hafizt handa um að smíða 50 km. brú yfir Salt Lake,

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.