Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 49

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 49
D V Ö L 43 Nýjar bækur /i/iw'/ S4rf-'0t^c/ Hjörtur Halldórsson: Hraun og malbik. Otgef.: E. Ellingsen, Rvík 1936. Ólafur Jóh. Sigurðsson: Skuggarnir af bænum. Útgef.: Ragnar Jónsson, Rvík 1936. Hen- rik Thorlacius: Kynslóðirkoma. — Gefið út á kostnað höf., Rvík1936. Stefán Jónsson: Konan á klettin- um. Otgef.: ísafoldarprentsmiðja h.f., Rvík 1936. Rauðir pennar II. útg. að tilhlutun byltingarsinnaðra rithöfunda, Bókaútgáfan Heims- kringla. Rvík 1936. Axel Munthe: Frá San Michele til Parísar, pýtt af Haraldi Sigurðssyni. Dtgef.: ísafoldarprentsmiðja h.f, Rvík 1936. Það mælti mín möðir, valin ljóð eftir 30 íslenzkar lconur. Kostnaðarmaður: Þórleifur Gunn- arsson, Rvík 1936. Davíð SteFáns- son frá Fagraskógi: Að norðan. Útgef.: Þorsteinn M. Jónsson, Rvík 1936. Guðmundur Böðvarsson: Kyssti mig sól. Útgef.: Ragnar Jónsson, Rvík 1936. Náinn kunningsskapur við „hraun og malbik“ hefir kennt Hirti Halldórssyni að taka ekki of alvarlega þær persónur, er mótazt hafa í slíku umhverfi. Þar með er ekki sagt, að höf- undurinn sjái ekki hinar alvar- Jegu hliðar hlutanna: síður en- svo. Hitt er sönnu nær, að hann kann tök á því að halda sjálfum sér í hæfilegri fjarlægð frá efn- inu, virða það fyrir sér sem að- aldrætti, en ekki sundurlausa smámuni, lýsa því með tilgerð- arlausri gamansemi, sem ýmist er angurvær eða bitur. Hinsveg- ar mætti hann gjarnan hafa tök- in þéttari, vinna meira úr efn- unum — sem hann er fundvís á — og beita hæfileikum sínum skarpara, svo að lesandinn meir en rumskist — glaðvakni — þegar dregin eru fram hálfkveð- in stef úr harmaljóðum lífsins, eins og gert er í sumum þessara smásagna. „Hraun og malbik“ eru sjö smásögur, allar stuttar. Engin þeirra er einskisvii'ði, sumar þokkalegar og ein — sú síðasta — Biskupinn af Valladolid — ágæt. Höfundinum er mjög létt um að koma hugsun sinni og sýnum í búning. Kynni hans af persónum ýmsra stétta eru glögg. En það, sem honum er bezt gef- ið, er kýmnin, hin hispurslausa gagnrýni, sem sárast svíður, ef vel er beitt. Fyrir henni hopar allt, jafnvel Oxfordhreyfingin, ,,sem þræðir úlfaldann gegnum nálaraugað og ríka manninn gegnum Himnaríkis hlið“, eins og höfundurinn kemst sjálfur að orði. Ef við lítum svo á „Skuggana af bænum“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, stingur það mest í stúf, hvað þessi höfundur, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.