Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 53

Dvöl - 01.01.1937, Qupperneq 53
D V 0 L 47 ist, en í svona litlu safni er vand- ratað meðalhófið. Ennfremur liafa sumar konurnar valið kvæð- in að nokkru leyti sjálfar, og þá hefir persónuleg afstaða þeirra til yrkisefnisins haft hönd í bagga og e.t.v. ráðið eins miklu og gæði kvæðanna. Yrkisefni k'vennanna er lang- flest ást eð.a náttúrufegurð. — Vafalaust er það engin tilviljun. Flestar þessar konur hafa helg- að heimili sínu störf sín og lifað fyrir ástvini sína, en sótt endur- næringu anda síns út til móður náttúru, þá sjaldan færi gafst. Þessir tveir þættir hafa því verið hendinni næstir og huganum kærastir, þegar leitað var efnis í línur og stuðla. Þess ber okkur að minnast, er við lesum þessi ljóð. Skáld-Rósa á þarna nokkrar sínar ófeigu stökur. Halla tek- ur undir með svaninum, „sumar- langan daginn“. Þura í Garði siglir á „laufblaði einnar lilju“ yfir Rín. Ungu stúlkuna, Rósu B. Blöndals, dreymir um augu Kormáks. Hér er ekki færi að tína fram dæmi hinna ýmsu blik- flata, er kverið sýnir okkur á sálarlíjfi kvennanna. Bezt, að hver kynnist þeim sjálfur fyrir sig. Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi færir okkur enn nýja bók: „AS norðan". Við, sem þóttumst greina í síðustu bók hans, ,,í byggðum“, boðanir nýrra við- horfa, horfur til aukinnar gagn- rýniámeinum þjóðfélagsins, höf- um farið villir vegar. Þessi bók heldur sér algerlega innan sömu takmarka og fyrri bækur hans. Hér eru ýms góð kvæði um daginn og veginn, efni úr þjóð- trúnni og ýmislegt fleira, „Snjó- mokstur“, „Nú veit ég“, „Æri Tobbi“ og „Möðrudals-Manga“, að ógleymdu „Kvæðinu um kýrn- ar“, þar sem skáldið byrjar vel, en teygir lopann óþarflega lengi. Davíð Stefánsson er svo mikið skáld, að við, sem unnum kvæð- um hans, erum ekki ánægð nema við fáum í hverri bók talsvert af þeirri skörpu gagnrýni á straumhvörfum lífsins, sem hann hefir sýnt og sannað, að hann á til — talsvert meira en hér er að finna. — Hvar hefir þessi maður lært? spurði einn ljóðvinur kunn- ingja sinn eftir að hafa lesið , íCyssti mig sól“ eftir Guðmund Böðvarsson. — í sveitinni — og einverunni, var svarið. Þetta mun sönnu nærri. Bók þessa unga manns ber vott um óvenju næma cilfinningu fyrir öllu í senn: efni, máli og rími. Guðmundur Böðv- arsson lætur ekki óró og önn dagsins takmarka víðferli anda síns. Hann, bóndinn við plóginn, skynjar gegnum rúm og tíma skyldleika sinn við reikula píla- grímann, titrar af ugg með far- manninum, sem velkist í hafi og líður dauðakvalir með villta dýr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.