Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 60

Dvöl - 01.01.1937, Blaðsíða 60
þeirra. Þeir, sem eiga því láni að fagna, að hafa átt einhvern þátt í að koma skólunum upp, geta varla glaðzt yfir mörgu fremur, „þegar æfi líður á‘,‘, en ef þeir sjá þann árangur, sem mestan — og alltaf vaxandi. Ársritið Viðar gefur þeim, sem vilja héraðsskólunum vel — þótt þeir hafi ekki sérþekkingu á skólamálum — ástæður til margskonar hugleiðinga. Um rit- ið er yfirleitt margt gott að segja. Það er fjölbreytt og læsi- legt. I það skrifa 27 menn. — Pappír þess er góður og ritstjórn í ágætu lagi. Fjöldi góðra mynda eru mjög til prýðis. Líklegt er að flestir héraðs- skólanemendur reyni að eignast þetta rit. í því fá þeir margs- konar fróðleik um skólana og skólasystkini sín. Tengslin við þá og þau treystast. Löngun þeirra sjálfra til þess að verða að liði sjálfum sér og öðrum, vex — og þá ekki sízt að verða að liði skólunum sínum, þar sem þeir fengu fyrst verulega að njóta æsku sinnar og námslöngunar við góð skilyrði, eftir að þeir komu úr foreldrahúsum. Auðvitað kostar Ársritið ein- hverja peninga, sem ég veit þó ekki, hvað eru miklir. En hér- aðsskólanemendur hafa þá — eins og allur almenningur — oft litla aflögu, fram yfir brýnustu lífsnauðsynjar. Fráleitt eru þó krónurnar fyrir Ársritið fleiri en sem látnar eru fyrir 5 Comm- anderpakka eða einn „Svarta- dauða“. En óþarflega margir kjósa fremur að láta 5—7 kr. íyrir sigarettur eða brennivíns- flösku, heldur en góða og fróð- lega bók, sem þeir geta átt sér til fróðleiks og ánægju alla sína æfi. — Ég þekki fremur fátæk- an sveitabónda, sem hefir þá reglu að kaupa góðar bækur fyr- ir 70—80 krónur á ári. Hann segir, að nágranni sinn hafi fyrir reglu að kaupa 6 rjólbita til þess ,,að láta í vit sín“ og þeir kosti jafnmikið. Bækurnar eru í þessu dæmi bóndans „tóbak“. Eitt af verkefnum héraðsskólanna er að breyta hjá þjóðinni hlutföllunum milli góðra bóka og tóbaksins — bókunum í hag. Y. G. Búnaðarritiö. 50 árg. Búnaðarritsins 1936 er nýkom- inn út undir ritstjórn Steingr. Steinpórs- sonar. Flytur ritið ýmislegt fróðlegt og merkilegt. Bjarni Ásgeirsson skrifar parna góða grein um Tryggva Þórhalls- son, Steingrímur Steinpórsson urn Bún- aðarritið 50 ára, Páll Zóphóníasson um sauðíjárrækt. Margt lleira er í rltinu, en lengstu og á ýmsan hátt athyglisverð- ustu greinina skrifar Vilhjálmur Stefáns- son, hinn frægi landkörinuður, og heitir hún Mataræfintýr. Allir, sem fylgjast vilja vel með land- búnaðinum, ættu að lesa Búnaðarritið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.