Dvöl - 01.07.1941, Síða 44

Dvöl - 01.07.1941, Síða 44
202 D VÖL völlum í nýjum grafreiti. Hann hefir verið orðinn samgróinn mold- inni þar; þess vegna óhugsandi að flytja í burtu. Þegar vorsólin rís úr hafi, táraprúð og fögur, leggur hún geisla sína, milt og blítt, á grafreit- inn. Það er ylur æðra heims. Og enn situr áttræða ekkjan á ströndinni og horfir út á djúpið. Þegar rofar til milli raunaéljanna, brosir hún við samferðafólkinu, eins og ekkert hafi komið fyrir. Hún hefir aldrei haft sorgirnar til sýnis. Hún er enn heilsugóð og get- ur unnið; það styttir tímann. Og dagarnir líða í friði og ró. Sjónin er allgóð; þó verður hún að nota gleraugu. Sjónleysið er einn af annmörkum ellinnar, er suma bug- ar meira en flest annað, og er það að vonum. Ferðin um Kaldadal lífsins er nógu ömurleg, þótt ekki þurfi að fara hana í myrkri. Ólöf er hjá Helga syni sínum í Vík. Hann er góður maður eins og faðir hans var, og hann á góða konu. Góðra áhrifa verða þeir var- ir, sem aöeins eru þar stundar- gestir. Hvað mun þá hinum, sem daglega eru þeirra áhrifa aðnjót- andi? í þessu heilnæma andrúmslofti fær Ólöf að lifa sín síðustu ár, virt og elskuð af öllum. Og hún á fyrir því að njóta þessara gæða. Og hvort sem fráfall Kristjáns verður seinasta sorgin hennar eða ekki, þá felur hún allt þeirri for- sjón, sem verið hefir vernd hennar og styrkur á liðnum árum. Róleg og æðrulaus lítur hún á geisla hníg- andi æfisólar sinnar. Það hryggir hana ekki. Hún hefir svo oft séð sólarlag. „Þann held ég ríða úr hlaðinu bezt, sem harmar engir svæfa. Hamingjan fylgir honum á hest, heldur í tauminn gæfa.“ Þcim ílettnr sitt af liverjn í ling Það var febrúarandlit, fullt af frosti og fjúki. Shakespeare. Lygin er ljótt orð. Við skulum segja, að hann hafi hrapað í björgum sannleikans. Robert Browning Stormurinn olnbogaði sér leið fram með húsinu. Thomas Burke. í rskir niálshættir Sjáðu ekki allt, sem þú sérð, og heyrðu ekki allt, sem þú heyrir. Það vetrar snemma hjá letingj- unum. Guð opnar aðrar dyr, ef hann lokar einum. Segðu ekki allt það, sem þig langar til að segja, svo að þú heyrir ekki allt það, sem þig langar ekki til að heyra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.