Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 62

Dvöl - 01.07.1941, Qupperneq 62
220 D VÖL geymir dyggða fésjóð, hjartans œða heitt blóð hefir kœra baugslóð. Sértu vafin hringshrund heill um alla lífsstund, kœran viður kjörmund Jcœtist jafnan þín lund; hvar þú ferð um heimsgrund, heiður stefni á þinn fund; hœgi þér við hels blund herrans Jesú blóðv,nd. Um aðskiljanlegt vináttufar í heiminum. — Lítið brot. — Öll er frœgð og þjóðlofs þœgð, þekking, hægð og róksemd fœgð kúguð, plœgð, við klœki mœgð, kœrleiks nœgð ef frá er bœgð. Eðlið flátt og illsku brátt œgði dátt í landi þrátt flokkadrátt og hugmóðshátt, hryggðarmátt og þjófasátt. Mútuhrak allmargan rak meins við tak á þetta blak, þá flœrðin lak í fyrir og bak, fylgimak sér ól við kvak. Heiftrœkinn og hótfyndinn, hólgefinn og sérplœginn, auðtalinn og ásteytinn aldrei þinn sé vinurinn. Treystu vart á tryggðapart, tjáðu spart í leyndum margt þeim, er snart við drykkju djarft drepur hart á mœlgis art. Margt eitt sinn ég mér það finn, misleikin er veröldin, í dag minn, á morgun þinn, mótfallinn er vinurinn. Sœll er hann sem engum ann, ef aldrei fann sér neinn dyggann, illt er bann að elska þann, sem ekki kann að stunda mann. Halli seim við sútar eim, sízt þú gleym að hugnast þeim, œ þess geym að okkur tveim ást í heim var fylgistreym. Til sé gœtt um traust og liœtt í tryggð og sœtt hvað fyrr var rœtt. Efnið tœtt svo af skal þrœtt, yndið mcett sé vinum kœtt. Ágirndin. — Brot. — Alla mannœru tryllir, óveilum kœrleik sóar; mútugjörn magnar þrœtur, meinsvari tíðum reynist. Forvitnis fremur störfin, fim er i augnaskymi; öfundarháttum hreyfir, hnittileg þjófastyttan. Ekkjum i þrœldóm þrykkir, þvingar föðurleysingja, voluðum vœgðir hylur; vinnudyggð engri sinnir. Þjónustu lakar launum, lœtur ei skyldu mœtast, gefins vill hvað eitt hafa hirðir sér kaups þrívirðið. Úr Flateyjarför 1756. Viðkvæði: Hugurinn ferjar hálfa leið (heiman oft í skyndi) Veit á neyð vakurt byrjað yndi. Einu sinni flýtti ég förum fimmti liðs úr heimavórum, sólar vinda siglukjörum sætti geisla-dags um skeið, hugurinn ferjar hálfa leið; lending hóf í Látra vörum lóaði ekki að strindi; veit á neyð vakurt byrjað yndi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.