Dvöl - 01.04.1942, Side 65

Dvöl - 01.04.1942, Side 65
D VÖL 143 góttas ^r^ggtiaíPOtt: Jlðetns Bimnaöur Það vildi til slys, og fregnina fljótt með flughraða yfir bar: Það varð erlendur hermaður úti í nótt, og enginn til sagna var um síðustu lykkju á leiðinni hans. En lítið pó hrœrðu mig skö-p pessa manns. — Ég vissi ekki, hver hann var. Sem tilbreyting aðeins í fréttanna flaum mér frásögnin pessi var. Hún kastaðist óðfluga út í pann straum, sem yfir minn huga bar af atburðum svipmeiri utan úr heim, en átti ekki samleið með tíðindum peim og grófst pví í gleymsku par. Allt vitjar síns tíma, og fregnina fley til fjarlœgrar strandar bar um hann, sem var fallinn á afskekktri ey í úthöfum norður par. Og hér varð nú sagan hið sárasta böl og syrgjandi vinum hin bitrasta kvöl. — Hér vissu menn, hver hann var. Allt í einu tók Baldur gamli til starfa og leysti og leysti þangað til komin var stór hrúga. Skyndi- lega heyrðist brestur og stabbinn féll fram yfir sig. Þungi torfsins hafði orðið jafnvægi hans ofur- efli. En undir stabbanum lá Baldur gamli og brosti. „Einu sinni fyrir þremur árum síðan sagði ég, að ekki yrði langt á milli okkar, gamla heysins og mín ....,“ sagði hann svo lágt að varla heyrðist. Lítill snjótittlingur flögrar um og tínir korn úr stálinu, síðasta ávextinum af störfum Baldurs gamla.......

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.