Dvöl - 01.04.1942, Blaðsíða 65

Dvöl - 01.04.1942, Blaðsíða 65
D VÖL 143 góttas ^r^ggtiaíPOtt: Jlðetns Bimnaöur Það vildi til slys, og fregnina fljótt með flughraða yfir bar: Það varð erlendur hermaður úti í nótt, og enginn til sagna var um síðustu lykkju á leiðinni hans. En lítið pó hrœrðu mig skö-p pessa manns. — Ég vissi ekki, hver hann var. Sem tilbreyting aðeins í fréttanna flaum mér frásögnin pessi var. Hún kastaðist óðfluga út í pann straum, sem yfir minn huga bar af atburðum svipmeiri utan úr heim, en átti ekki samleið með tíðindum peim og grófst pví í gleymsku par. Allt vitjar síns tíma, og fregnina fley til fjarlœgrar strandar bar um hann, sem var fallinn á afskekktri ey í úthöfum norður par. Og hér varð nú sagan hið sárasta böl og syrgjandi vinum hin bitrasta kvöl. — Hér vissu menn, hver hann var. Allt í einu tók Baldur gamli til starfa og leysti og leysti þangað til komin var stór hrúga. Skyndi- lega heyrðist brestur og stabbinn féll fram yfir sig. Þungi torfsins hafði orðið jafnvægi hans ofur- efli. En undir stabbanum lá Baldur gamli og brosti. „Einu sinni fyrir þremur árum síðan sagði ég, að ekki yrði langt á milli okkar, gamla heysins og mín ....,“ sagði hann svo lágt að varla heyrðist. Lítill snjótittlingur flögrar um og tínir korn úr stálinu, síðasta ávextinum af störfum Baldurs gamla.......
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.