Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 81

Dvöl - 01.04.1942, Qupperneq 81
D VÖL 159 llöf u ii <1 arn i v H. E. Bates er maður tæplega fertugur, fæddur 1905. Þeir, sem bezt eru dómbærir um slíkt. telja hann og L. A. Strong ágætustu smá- sagnahöfunda, er nú eru á lífi í Eng- landi. En auk þess, sem hann hefir ritað aragrúa smásagna, hefir og hann samið langar skáldsögur, þótt ekki hafi hann getið sér viðlíka hrós fyrir þær sem smá- sögurnar. Fátt af sögum Bates mun hafa birzt í íslenzkri þýðingu, þótt langt sé síðan hann hlaut mikla rithöfundarfrægð. Rabindrath Tagore fæddist í Kalkúttu 1861. Faðir hans var leiðtogi í andlegum málum og veitti syni daglegum viðfangsefnum. Og til umhugs- unar getur efni bókar líka verið, þótt ekki sé öllu tekið með barnalegri trú- girni. J. H. sínum mjög gott uppeldi. 17 ára gamall hóf hann háskólanám í Lundúnum. Eftir heimkomuna frá Norðurálfu fól faðir hans honum umsjá jarðeigna ættarinnar. En eigi að síður hneigðist hugur hans að bókmenntum og andlegum hugðarefnum. Tók hann að yrkja og semja heimspeki- rit, bókmenntarit og samtíðarlýsingar, ýmist á bengölsku eða ensku. Áð'ur en langir tímar liðu hlaut hann hina mestu frægð, og voru honum veitt Nóbelsverð- laun árið 1913. Skáldskapur Tagore er þrunginn mann- viti. Sem andlegur leiðsögumaður hefir hann fetað í fótspor föður síns og gert viðleitnina til þess að nálgast guð í hreinum hugsunarhætti og blettlausu líf- erni að grundvallaratriði. Brahma, hinn eilífi, er í öllu, og hann má því alls staðar tigna. En Tagore lét sér ekki þetta nægja. Hann tók einnig mikinn þátt í þjóðernis- baráttu Hindúa. Af menningu Norðurálfu- manna og háttum hafði hann náin kynni, eftir að hafa dvalið þar langdvölum og ferðazt víða um lönd. Hann kom meðal annars tvívegis til Norðurlanda. Tagore andaðist í fyrra. Ýmsar sögur eftir hann hafa verið þýddar á íslenzku, þar á meðal Lífs eða liðin, er birtist í 3. árgangi Dvalar í þýð- ingu Sveinbjarnar Sigurjónssonar mag- isters. Tvær ljóðabækur hans, Farfugla og Ljóðfórnir, hefir Magnús Á. Árnason þýtt á íslenzku. Pentti Haan'pad fæddist í Piippola í Austurbotni 1 Finnlandi árið 1905. Var faðir hans bóndi og jafnframt fréttaritari blaða austur þar. Pentti Haanpáá er maður sjálf- menntaður. Á unga aldri stundaði hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.