Dvöl - 01.07.1941, Side 90

Dvöl - 01.07.1941, Side 90
Enda þótt rnenn greini á um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iðnaðar, hljóta þó allir að vera á einu niáli. að sú iðjustarfsemi, sem notar innlend hráefni til framleiðslu sinnar, sé þjdðþrifa fyrirtæki. Verksmiðjur vorar á Akureyri, Gefjun Og Iðunn, eru einna stærsta skref- ið, sem stigið hefir verið í þá átt, að gera franileiðsluvörur landsmanna nothæfar fyrir almenning. Gefjun vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla, konur og börn og rekur saumastofu á Akureyri og Reykjavík. Iðunn er skinnaverksmiðja. Hún framleið- ir úr liúðum, skinnum og gærúm rnargs konar leðurvörur, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanzkaskinn, töskuskinn, loðsútaðar gærur og margt íleira. Kekur f jölbrey ttu skó- og liaiukagcrð. / Reykjavík hafa verksmiðjurnar verzlun og saumastofu við Aðalsrœti. Samband ísL samvinnufélaga

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.