Dvöl - 01.07.1941, Side 91

Dvöl - 01.07.1941, Side 91
Hvort sem þér eruð heirna eða á ferðalagi þurfið þér að hafa við hendina góða bók. (Ji er komið: Margar góðar bækur liafa komið út á ]>essu ári og íleiri eru væntanlegar ÍOO islenskar inynilir prýðileg bók (il cignar og gjafn Tómas SæmuiuÍHSon. fróólcg og skeinmtileg œfisaga eftir J«»a Ilclgason hiskup. Á filrniini vegi, sögur cftir Slefán Jónsson kennara., Trúarlíf .lóns Jlagmissonar. cftir prófcssor Sigurð Nordnl. Hiliiveiðar og síldariðnaður, eftir Asivald Eydal. llánaskin, nv k\u‘ónhók eftir Hugrúnu. Siignlegasta ferðalagið. cftir Pétur Sigurdsson erindreka, Arfur, skáldsaga cflir Ragnhciði Jónsdóttur. Sagnir og ]>jóðliættir, eftir Odd Oddsson a Hyrarlmkka Sagnal>akttir úr llúnaliingi. «ifiir Theodór Arnhjnrnarson ráðunaut. Bœkur þessar Jast i bókaverzlunum um lund allt og beint frá Bók aver/lnn ísafoldai* Fáíd pér pessar bækur? Margar nýjar bœkur munu koma út í haust, en ótrúlegt er, að meira sé spurt eftir nokkrum þeirra en þeim tveimur, sem von er á frá M. P. A. Það má ekki á milli sjá hvorrar bókarinnar menn bíða með meiri eftirvæntingu og eru þær þó næsta ólíkar. Önnur er ný ljóðabók eftir Örn Arnarson, öll ljóð skálds- ins, gömul og ný í einu bindi. Það er bók, sem enginn bókamaður lætur ganga sér úr greipum, og hver maður, sem ann góðum kveðskap, vill eiga. Hin bókin er Out of the Night eftir Jan Valtin, bók, sem vakið hefir heimsathygli og þegar hefir verið mikið talað og skrifað um hér á landi. Öll dagblöðin í Reykja- vík hafa birt greinar um hana eða kafla úr henni og frá henni hefir verið sagt í útvarpinu. Menn, sem ekki virðast hafa lesið hana, hafa ráðizt á hana og reynt að koma inn hjá mönnum þeirri alröngu hugmynd, að hún sé einhliða áróðurs- rit gegn Rússlandi! Bókin er alls ekki um Rússland. Hún er snjallasta ádeila gegn nazismanum, sem enn hefir verið skrifuð, hún segir m. a. frá hetjulegri baráttu þýzkra kommúnista eftir byltingu Hitlers, en deilir nokkuð á foringja Alþjóðasambands kommúnista og kommúnistaflokksins þýzka. Það er þaS, sem ekki má! En bókin er ekki fyrst og fremst áróðursrit. Hún er fyrst og fremst snilldarlega gerð lýsing á æfintýrum og volki og andlegum og líkamlegum þjáningum ungs manns, sem vex upp og starfar í hringiðu stjómmálabarátt- unnar á 3. og 4. tug þessarar aldar — „milli heimsstyrjaldanna". Lesendur Dvalar munu flestir vera félagar í M. P. A. og fá þessar bækur, en þeir sem ekki eru það, ættu að panta þær sem fyrst frá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu (sími 5366).

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.