Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 9

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 9
Laufey Valdimarsdóttir 1890 - 1945 Eftir Þóru Vigfusdóttur Skömmu fyrii' áramótin, í vikunni nrilli jóla og nýárs, barst sú sorgarfregn til lands- ins, að formaður Kvenréttindafélags íslands, Laufey Valdimarsdóttir, hefði andazt í París 9. desenrber og verið jarðsungin daginn eft- ir. Hún hafði dvalizt þar í borginni unr tíma og setið hinn nrikla alþjóðafund kvenna, senr haldinn var um mánaðamótin nóv.-des., þar sem konur frá 42 löndunr voru mættar. Margar af Jressunr konum af ólíkustu þjóð- ernunr voru viðstaddar útför hennar. Laufey fór utan síðastliðið haust til að mæta sem fulltrúi Kvenréttindafélags ís- lairds á stjórnarfundi í Aljrjóðasambandi kvenna, sem haldinn var í Genf í nóvember, og var aðalverkefni fundarins að endur- skipuleggja aljrjóðlega sanrvinnu kvenrétt- indafélaganna — en öll slík sanrvinna hafði rofnað á styrjaldaráruninrr. Vinir og samstarfsmenn lrennar vissu, að húxr lrafði uirdairfariir ár átt við Jrreytandi ástæða til þess að láta Jrað draga úr sér kjark- inn til Jress að heimta sjálfstæði íslairds. Eða lrví skyldu lrinir grófgerðu og ruddalegu Rtissar ekki Jregar hafa lraft eiirurð í sér til Jress að biðja um herstöðvar, ef Jreir lrefðu Jrörf fyrir Jrær, Jrví Jretta lrafa hinir kurteisu og viðkvæmu Ameríkanar orðið að gera? Og svo nruir verða sagt við Jrig. Þetta er xrú allt gott og blessað, ef bara mannskepn- air væri eiirs göfug og sósíalistar vilja vera láta. Eir Jrað er hún ekki, trúðu mér.4Það er ekki til íreiirs að hugsa sér, að meirir verði jafir duglegir að vimra, ef Jreir eiga að viinra fyi'ir heildina, og ekki sjálfan sig. Allt at- vinnulíf mun fara í kalda kol. Eir hafa Jrá ekki stríðsárin sýirt, að meiri hluti hverrar Jrjóðar bandamanria var albú- imr þess að leggja fram alla krafta síira fyrir sameiginlegt málefiri? Var ekki almenning- ur í Bretlandi, Noregi og Rússlandi fús til Jress að leggja fram alla krafta síira til að hjálpa til að viinra stríðið og verja eða eird- urheimta frclsi Jrjóðar siirxrar? Því skyldi ekki hinn sami almenningur vera fús til Jress að hjálpa til að vimra friðimr og fullkomna frelsið, sem hanxr barðist fyrir með Jrví að skapa öllum mönnum afkomuöryggi og frí- sturidir til airdlegs Jrroska. Sósíalistar trúa Jrví, að Jretta megi eiirhverntíma takast, því mennirnir eru góðir, Jregar Jreim lánast að setja sér göfugt takmark. Þú átt að kjósa um tvö hagkerfi. Axrirað ber í sér orsakir nýrra styrjalda. Hitt er grundvöllur friðsællar samviirnu, Jrroska og mamrgöfgi. Hvoru megin viltu vera? 5 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.