Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 42

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 42
Það sem kvenþjóðin vill er: Algert jajnrétti við karlmenn Jöfn tœkifceri og karlmenn til allra starfa Sömu laun fyrir sömu vinnu Eini ilokkurinn, sem berst fyrir þessu, er Sósíalistailokkurinn. Kynnið ykkur stefnu ilokksins. kynnið ykkur sósíalismann. Gangið í Sósíalistailokkinn! Skrifstofa Sósialistafélags Reykjavíkur, Skólavörðustig 19, er opin kl. 4—7 alla virlta daga Ungu stúlkur! Gangið í æskulýðsfylkinguna! VESTMANNAEYJUM Simar: 111, 150, 160 og 188 Kaupfélag Verkamanna Pósthólf 97 í nýlenduvörudeild og útibúum fást flestar fáanlegar matvörur og hreinlætisvörur. í vefnaðaruörudeild skófalnaður, vinnuföt, metravara, snyrtivörur o. fl. Um 600 fjölskyldur eru i félaginu og sannar það vax- andi skilning fólksins á nauðsyn þess að eiga sin eigin verzlunarjyrirtœki. Kaupfélag Verkamanna VESTM ANNAEYJU M

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.