Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 6

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 6
in upphæð eða vörumagn. Tækni sú, er mennirnir nú hafa á valdi sínu, gerir þeim kleift að skapa allsnægtir handa öllum. Að- alatriði sósíalismans er því ekki það, að allt sé tekið frá þeim ríku og gefið þeim fátæku, heldur liitt, að framleiðslan sé miðuð við það að uppfylla þarfir allra manna, veita öllum viðunandi h'fskjör og möguleika tif persónulegs þroska. Ef þú vilt að hinu síðarnefnda takmarki sé náð og trúir því, að það sé hægt, ertu sós- íalisti. Ef þú hinsvegar telur örbirgð, at- vinnuleysi og jrrældóm þroskandi sumum mönnum og telur eðlilegra að eyðileggja verðmæti, en að alþýða manna fái nótið þeirra, ertu hlynnt ótakmörkuðu einkafram- taki — þú ert íhaldsins. * Pólitískir hversdagsþankar Þú ert ung stúlka í skínandi skapi, og ætl- ar að skreppa á ball, en um leið og félagi þinn itringir dyrabjöllunni brestur lykkja á sokknum. Þér rennur í skap sem von er yfir þessu stöðuga lykkjustandi, og ferð að hugsa um, hvernig í Jrví liggi, að allir sokkar skuli vera sviknir, J^ig rámar jafnvei í það, að hægt sé að búa til óslítandi sokka. Já, livers vegna eru ailir sokkar sviknir? Við sktdum ekki láta telja okkur trú um, að ekki sé hægt að framleiða betri sokka jafnfallega. Jú, en Jrað börgar sig ver fyrir sokkafram- leiðendurna að hafa sokkana sterka, Jrví að þá geta Jreir ekki selt eins mikið, og ekki auðgast nóg. — Ef nú framleiðslan væri skipulögð, myndi Jrað engan skaða þó framieiddir væru sterkari sokkar, og fóta- bragðsáhyggjunum væri iétt af kvenjrjóð- inni. Þú ert ung og sjálfstæð skólastúlka, og vilt helzt reyna að brjótast sem mest áfranr sjálf. Þú verður fokvond yfir Jdví að Jrú skulir ekki geta fengið jafnhátt kaup og strákarn- ir. Þetta er gömul Jiefð og þú lieimtar, að því verði breytt. En atliugaðu um leið, að konurnar verða síðar dálítið óáreiðanlegur Jráttur í atvinnulífinu, vegna Jress að Jrær eiga fýrif sér að giftast og eiga börn. Þær sjá, að eins og nú er ástatt í Jrjóðfélaginu Jilýtur að verða árekstur milli lreimilislífs og starfs, flestar velja þær heimilislífið og verða áliugalitlar í starfinu. En Jrað er ekki nema eðlilegt, að atvinnurekandi vilji greiða lægra verð fyrir svo óáreiðanlegan vinukraft, og við viss skilyrði gæti jafnvel Jrað, að konur fengju alls staðar sönru laun fyrir sömu vinnu, orðið til Jress að Jreinr yrði bolað burt úr atvinnulífinu. Við skulum Jrví viðurkenna, að sem lreild erum við ekki samkeppnisfærar við karf- menn í atvinnulífi Jrar senr taumlaust einka- framtak ræður. Einungis Jrar sem konan ó- liult getur búið sig undir Jífsstarf sitt, án efasemda um lrvað verður, ef lrún giftir sig og eignast lrarn, verður lrún sanrkeppnisfær og fjárliagslega sjálfstæð. í sósíalistisku þjóð- félagi er gengið út frá lrinni sérstöku að- stöðu konunnar og lrenni tryggt jafnrétti á Jreinr grundvelfi. Meðaf annars eru Jienni greidd laun meðan Jrún elur börn sín og nokkurn tíma fyrir og eftir, en Jretta er að- eins lrægt Jrar sem atvinnureksturinn er í liöndunr Jrjóðfélagsins. Einkaframleiðandi myndi sem sé, samanlrorið við aðra, skaðast á Jrví að lrafa nrargar konur í þjónustu sinni, en þar senr framleiðslan er nriðuð við lrag allra einstaklinga þjóðfélagsins, jafnt karla og kvenna, verður ekki um neinn skaða að ræða. Konur unr allan lreim krefjast nú sömu Jauna fyrir sömu vinnu, og uppfyfling þess- arar kröfu Jrýðir raunverulega sósíalisma. Cliurchill skildi Jrað er máiið var til um- ræðu í lrrezka þinginu í fyrra, og lrótaði að segja af sér, ef slíkt næði fram að ganga. Þú ert ung kona og ætlar að fara að gifta þig, en Jrú færð lrvergi lrúsnæði. Hvorki Jrú eða tilvonandi maður Jrinn lrafið svo góða fjárlragsiega afkomu að Jrið treystið ykkur til að ráðast í að byggja lrús, og Jrið getið 2 MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.