Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 18

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 18
skrá sína, og þegar merking orðanna rann upp-fyrir lienni, veittist henni nýr skilning- ur á laginu. Hún söng það í fyrsta skipti opinberlega í Finnlandi, og það fékk þær viðtökur, að liún hélt því á söngskránni. Nú heldur hún varla svo söngskemmtun, að hún syngi það ekki. „Enda þótt „Ave María“ sé eftirlætislag mitt,“ bætti hún við, „þarf ég ekki að taka það frant, að ég elska negrasálmana af lijarta. Þeir létta byrði lieils kynstofns, sem væntir sér hamingju í framtíðinni, Jiar sem honum veitist h'til gleði liér á jörð.“ Andlit hennar fékk fjarrænan svip. Ef til vill minntist hún fátæktar löngu liðinna daga, þegar hún söng með undirleik ímynd- aðrar slaghörpu. Hún var næstum Jiví alltaf syngjandi. Sex ára var hún meðlimur í barnakór Baptistakirkjunnar og þráði liljóð- færi sent gæti aðstoðað hana við sönginn. Föður hennar, sem seldi ís og kol, tókst að spara saman svo mikið fé af rýrum laun- um, að hann gat keypt ódýra fiðlu í veð- mangarabúð handa barninu, og á hana lærði hún að spila. Þegar hún var átta ára, fékk hún í fyrsta skipti borgun fyrir að taka þátt í hljómleikum. Launin voru 50 sent. Þegar hún minnist Jiessara tíma, harmar hún þá ekki. Hún segir, að þeir hafi stuðl- að mjög að hljómlistarþroska sínurn. „Þeg- ar maður syngur í kirkjukór,“ segir hún, „hneigist hann til að læra alla fjórar raddir söngsins. Stundum verður hann að syngja rödd einhvers annars. Ég minnist þess til dæmis, að eitt sinn gat bassinn ekki komið, og ég söng Jiá hans rödd, en færði liana áttund ofar.“ Þessi þjálfun æskuáranna stuðlaði mjög að því að Jiroska hina furðulegu vídd raddar hennar. Hún nær yfir þrjár áttundir, og í sumum lögum beitir hún henni með dá- samlegum árangri til að skapa samtal tveggja radda — hárrar og djúprar. Faðir liennar dó meðan hún var enn í æsku, og móðir hennar, sem hafði verið kennslukona áður en hún giftist, neyddist 14 nú til að gerast Jivottakona. Marian söng stöku sinnum og fékk fimm til tíu dollara fyrir hvert skipti. En þegar hljómleikar voru fáir, áleit hún ekki góll jivott vera fvrir neðan virðingu sína. Þegar hún var átján ára gömul útskrif- aðist hún úr skóla, og meðlimir kirkju Jreirrar, sem hún var í, söfnuðu saman smá- fé sínu til að tryggja framtíð hennar. — Skömmu síðar sigraði hún í samkeppni og fékk þá tækifæri til að syngja á Lewisohn Stadium með Fílharmóníuhljómsveitinni. Síðar fékk hún styrk, sent gerði henni fært að fara til Evrópu til náms. Listrænir sigrar komu á undan fjárhags- legri viðurkenningu, og í mörg ár fékk hin unga söngkona að kynnast Jdví, að blaða- dómar borga ekki reikninga. En liún gafst ekki upp, og um Jrær mundir Jregar hún kont aftur hingað til lands fyrir tíu árum síðan, höfðu tónskáld og hljómsveitarstjór- ar Evrópu hyllt hana sem mestu altsöngkonu heims. Þar til styrjöldin hófst ferðaðist Marian Anderson milli Evrópu og Ameríku, henni féll í skaut heiður og frægð, hún fyllti söng- hallir og leikhús, setti met og aftur met með söngskemmtanafjölda og lengd ferðalaga. Nti á lnin gamla Fíladelfítdiúsið þar sem móðir hennar býr enn og les um sigra dótt- ur sinnar. Frú Anderson hlustar á allar söngskemmtanir, sem dóttir hennar heldur í nánd við heimilið. En hún lætur svo lítið á sér bera, að eitt sinn voru henni veittar ákúrur af sessunaut, sem Jrekkti liana ekki, vegna Jiess að hún klappaði ekki nógu ákaft. Enda þótt Marian Anderson sé nú gift og eigi búgarð í Connecticut, þá talar hún enn- þá um húsið við South Martin Street sem heimili sitt. Þrátt fyrir allan Jiann heiður, sem henni hefur hlotnazt, skoðar hún það sem mestu gleði ævi sinnar, Jregar hún gat íarið heim og sagt móður sinni, að nú þyrfti hún ekki að Jrvo Jrvott lengur. Marian Anderson hefur mikinn áhuga á búgarði sínum í Connecticut. Hún er hreyk- MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.