Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 29

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 29
liefur það verið að láta anda sinn dvelja í þessu ægilega framtíðarríki. Karin lioye sagði sjálf, að bókin væri hryllileg og sér fyndist „einhver annar“ hafa skrifað hana. Og víst er það, að hún hefur orðið að herklæða viðkvæmni sína misk- unnarlaust, til Jress að geta brugðið upp slíkum ógnarmyndum. Eins og áður er sagt, lifði Karin Boye ekki lengi eftir að hún ritaði „Kallocain". Hjalmar Gullberg, sem ort hefur um hana kvæðið „Död Amazon“ (Fallin skjaldnrær), segir: „Það er erfitt að vita sönnu orsökina til Jress að Karin Boye liafði aprílkvöldið fagra, er við heyrðum spurt eftir herini í útvarp- inu, gengið þegjandi til fjalla undir stjörnu- björtum himni með svefnlyf og vatnsflösku í vegarnesti. Margar getgátur munu verða leiddar að Jrví .... Væri leyfilegt að líta skáldlegum augum á dauða hennar, gætum við sagt, að andlát Karinar Boye væri ljóð eftir Karinu Boye, alvarlegt og látlaust en Jró óráðin gáta. Einu sinni, Jregar hún var ung, teiknaði hún sér bókmerki, með svört- um lit á hvítt, Jrað var mynd af grannvax- inni konu, sem situr á jörðinni og starir út í stjörnubjartan geiminn. Þar hefur hún, óafvitandi, málað mynd af sjálfri sér síð- ustu nóttina, sem hún lifði. Og Jrannig vilj- unr við minnast Karinar Boye . . . .“ Gullberg gaf út eftirlátið Ijóðasafn lienn- ar og það eigum við til minningar um hið óbætanlega tjón, sem okkur var að missi hennar. Skáldgáfa liennar var enn á Jrroska- stigi, er hún lézt. Karin Boye verður qldrei skáld fjöldans, og reyndi Jrað aldrei, jafnvel Jró að hún hefði mikla löngun til að upp- fylla skyldur sínar x þjóðfélaginu. Til dæmis ritaði hún greinar í blöð hins róttæka stúd- entafélags, Clarté, og hefði viljað gefa sig a,ð Jrjóðfélagslegum störfum. En hún var ekki eins og fólk er flest og því gafst hún upp bæði sem ritgerðahöfundur og kennslu- kona á Viggbyholm, Jrrátt fyrir einlægan á- huga. En einmitt vegna Jress að æviferill henn- ar var auðugur af ósigrum og vonbrigðum, naut hún stundaigleði hamingju og sáttar við tilveruna í ííkari mæli en aðrir: Þessu lætur lienni vel að lýsa í kvæðum sínum. Oft virðast ljóð hennar í fljótu bragði tor- skiliir og óaðgengileg. Líkingamál hennar er ekki myndauðugt, þar skiptast á stjörnur, vatn og gróandi tré. En sá, senr les 1 jóð henn- ar með athygli, fær Jrað vel launað. Þau standa eins og vörður við veg hans eftir Jxað. HALLVEIGARSTAÐIR Eftir Svöfu Þórleifsdóttur Svo má virðast, að Jrað sé að bera í bakka- fullan lækinn, að Melkorka flytji lesendum sínunr greinarkorn unr Hallveigarstaði. Svo margt hefur nú um nokkurt skeið verið urrr Jrað mál rætt ogritað. En Irvort tveggja er, að hér er unr eitthvert mikilsverðasta málefni kvemra að ræða, svo og lritt, að aðdragandi málsins er orðinn Jrað langur, að margar Irinna yngri kvenna vita tæplega, hversu sú saga er mikils lráttar, sem nrálefni Jretta á nú þegar, Jrótt undirbúningsþáttur málsins sé eirn eigi nema að nokkru leyti franr konrinn. Saga Hallveigarstaða, sú sem nú er lrægt að skrá, er saga nokkurra kvenna, sem leggja fram hugvit, krafta og fé, að ógleymdum ómældum áhyggju- og erfiðisstundum, til Jress að reyna að hrinda í franrkvæmd stór- virki, sem Jrær sjálfar persóirulega fá eigi MELKORKA 25

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.