Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 19

Melkorka - 01.05.1946, Blaðsíða 19
in af jarðarberjunum og grænmetinu, sem hún ræktar, og búpeningnum sínum, sem er ein kýr, tveir hundar og nokkur svín. Þar er hún, þegar hún er ekki á ferðalögunr og æfir sig marga klukkutíma á dag. Hún hefur þar sérstakt tæki, sem tekur upp söng hennar og svo hlustar hún á hann aftur og aftur í því skyni að fullkomna túlkun sína. En marga mánuði á ári eru gistihús og járnbrautarlestir heimili lrennar. Á ferða- lögunum flytur hún með sér fimmtán ferðatöskur, og hefur aðeins ein þeirra að geyrna föt. í hinum er hljóðritari, sauma- vél, strokjárn og matreiðslutæki. Hún saum- ar til að hvíla sig, strýkur sjálf kjólana sína og hefur ganran af að matreiða sjálf við og við. — Hún segist ekki þreytast á ferðalögum og er ekki óstyrk sín vegna, lieldur vegna á- heyrendanna. Hún vill láta fólk hafa á- nægju af söng sínum. Eina skiptið, senr hún hefur verið óstyrk, var þegar hún gieymdi að lmeigja sig fyrir brezku konungshjónunum, og þegar hún var kynnt fyrir Roosevelt for- seta. Hann sagði við hana: „Þér lítið alveg eins út og myndirnar af yður sýna,“ og hún varð svo ringluð, að hún steingieynrdi öllu, senr hún hafði ætlað að segja. Þettajrar nrjög óvenjulegt. Annars bregzt minnið lrenni aldrei. Hún geynrir í nrinni orð og lög meir en lrundrað söngva. Þegar Bruno Walter bað lrana að syngja „Alt Rhapsody“ eftir Brahms nreð hljónrsveit sinni í Salzburg, lærði hún það unr nóttina og söng það daginn eftir án Jress að liafa nokkurt blað fyrir framan sig. Þegar áflrjúpuð var tafla í Lincoln nrinn- ismerkinu, sem sett Irafði verið upp til minningar um söng hennar Jrar á páska- sunnudag, átti hún að lralda ræðu. Það var stungið upp á Jrví við hana, að hún læsi upp ræðuna til Jress að henni fataðist ekki. I stað Jress lærði hún hana á Jrrenr mínútum og flutti liana orðrétt. Hún hlakkar til hljómleikanna í kvöld. „Auk Jress senr fóturinn háir nrér ekki nú, GABRÍELA MISTRAL ■ Skáldkonan Gabríela Mistral frá Chile í Suður-Ameríku lilaut bókmenntaverðlaun Nobels fyrir árið 1945. Hið rétta nafn Gabríelu Mistral er Lucila Gocloy Y. Alcayaga — í æsku Jrótti lrún svo nr jög skert gáfunr, að hún var rekin úr skóla. Eftir Jrað menntaði lrún sig af eigin ramleik og konrst svo langt, að unr tvítugsaldur var Jrún gerð kennslukona við skóla einn í bænunr Los Andes. Um Jrað leyti hófust ást- ir nrilli hennar og ungs járnbrautarverka- nranns að nafni Romelio Ureta. Unr sam- band þeirra vita nrenn fátt, annað en Jrað, að hann brást henni og franrdi skömnru síð- ar sjálfsnrorð. I Jressunr raununr byrjaði Gabríela að ætti mér að hafa farið franr á tín árum. Og nú er ég öruggari. Sanrt verð ég að undir- lrua nrig alveg jafnvel. Maður nær aðeins árangri með erfiði og áreynslu. En Jregar erfiði nranns veitir honunr viðurkenningu, Jrá ber honunr að vera innilega Jrakklátur. Og það er ég.“ (Úr The Ncui York Tiines Magazinc, 30. des. 1945) MELKORIÍA 15

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.