Melkorka - 01.03.1958, Síða 27

Melkorka - 01.03.1958, Síða 27
Frá alþingi Snemma í haust gerðust þau tíðindi að þrjár konur áttu s;rti á Alþingi ura tíma sitt úr hverjum flokk. Fluttu þær allar þingsályktunartillögu ura endurskoð- Un á ákvæðum um barnalífeyri. Konurnar sem fluttu tillöguna voru þær Ragnhildur Helgadóttir, Jóhanna Egilsdóttir og Adda Bára Sigfúsdóttir og eru á þessa leið. „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta fara frara endurskoðun á ákvæðum laga um almannatrygg- nigar frá 28. marz 1956 uin upphæð og greiðslu barna- lífeyris. Einkum sé athugað, hvort unnt sc: 1- að greiða lífeyri með barni látinnar móður á sama hátt og nú er gert með barni látins föður, -• að heimila að greiða tvöfaldan barnalífeyri vegna munaðarlausra barna. 3. að hækka grunnupphæð lífeyris um allt að 50%.' I greinargerð segir: 1 núgildandi lagaákvæðum um barnalífeyri er gert íáð fyrir, að barnalífeyrir sé greiddur með barni, ef faðirinn er látinn eða annað hvort foreldranna elli- eða örorkulífeyrisþegi. Með barni látinnar móður er ekki greiddur lífeyrir, uema sérstaklega standi á, og með munaðarlausu barni er heimilt að greiða upphæð, sem er 50% hærri en með barni, sem misst hefur föður S1nn. líðlilegast væri, að ákvæðin um barnalífeyri byggð- ust á þeirri staðreynd, að báðir foreldrarnir eru jafn- ábyrgir framfærendur barnsins, og rétt er að líta þannig a. að þau framfæri barnið að hálfu hvotr um sig. Sé þetta sjónarmið viðurkennt, á að greiða barnalífeyri nieð barni, sem misst hefur móður sfna, á sama hátt °g greitt er með barni. sem inisst hefur föður sinn, og nteð munaðarlausu barni ber að greiða tvöfaldan líf- eyri. Grunnupphæð barnalífeyris er nú 2400 kr. á 1. verð- fagssvæði. Með vísitölu eru þetta 376 kr. mánaðarlega, °g hljóta allir að sjá, að þessa upphæð er nauðsynlegt að hækka ,ef hún á að koma einstæðu foreldri að raun- 'erulegu liði við umönnun barns síns. Grunnupphæð narnalífeyris hcfur staðið óbreylt, frá því er trygginga- ]ögin frá 1946 voru sett. Aörar bætur samkvæmt lögun- nm hafa hins vegar verið hækkaðar um 30%. Lágmarks- ki'afa væri, að barnalífeyrir hækkaði í sama mæli og þessar hætur. Við förum hins vegar frani á, að athugað 'erði, hvort unnt sé að hækka barnalífeyririnn um 50%, þannig að upphæð hans yrði á mánuði 561 kr. Sú upp- hæð getur varla á þessum tímum talizt ofætlaður melkorka /■ MELKORKA kemur út þrisvar ú ári. Verð árgangsins fyrir áskrifendur er 30 krónur. í lausasölu kostar hvert hefti 15 krónur. Gjalddagi er 1. marz ár hvert. Öll bréfaviðskipti varðandi innheimtu og afgreiðslu til áskrifenda og útsölumanna utan Reykjavfkur annast Þóra Vigfúsdóttir, Þingholtsstræti 27, Reykjavík, sími 5199. Afgreiðsla fyrir Reykjavík og nágrenni er i Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustfg 21. Nokkur eintök af fyrri árgöngum ritsins eru enn fáanleg. ÚTSÖLUMENN MELKORKU Arnþrúður Björnsd., Heiðarv. 53, Vestm.eyjum. Auður Herlufsen, Hafnarstræti 11, ísafirði. Ester Kaivelsdóttir, Ytri-Njarðvik. Gerður Sæmundsdóttir, Vinaminni Ólafsvík. Guðrún Albertsdóttir, Hverfisgötu 9, Siglufirði. Guðrún Guðvarðard., Helgamagrastr. 6, Akureyri. Gunnar Ólafsson, skólastjóri, Norðfirði. Pála Ástvaldsdóttir, Freyjugötu 10, Sauðárkróki. Ragnhildur Halldórsdóttir, Höfn í Hornafirði. Rut Guðmundsdóttir, Sunnubraut 22 Akranesi. Sigriður Arnórsdóttir, Uppsölum, Húsavfk. Sigríðlir Gísladóttir, Borg, Mýrum, Borgarfirði. Sigrfður Líndal, Steinholti, Dalvfk. Sigrfður Sæland, Hverfisgötu 22, Hafnarfirði. Sigurður Árnason, verkstjóri, Hveragerði. Svandfs Vilhjálmsdóttir, Eyrarvegi 5, Selfossi. Unnur Þorsteinsd., Vatnsdalshólum, Mýrdal. Þóra Stefánsdóttir, Egilsstaðaþorpi. Þórdís Einarsdóttir, Lindarbrekku Eskifirði. Á ofangreindum stöðum geta konur gerzt áskrifendur að Melkorku. PRENTSMIÐJ AN HÓLAR H-F V_____________________________________________/ styrkur til að búa betur að þeim borgurum, sem eru á viðkvæmasta skeiði og eiga erfiðastar aðstæður. Ragnhildur Helgadóttir flutti framsöguræðuna. Taldi hún að hæ'kkun útgjalda vegna framkvæmda á hug- mvndum þcim er fram koma í tillögunni muni nema um 10 milljónum króna. 27

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.