Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 72

Valsblaðið - 01.05.2005, Síða 72
Hlíðarendasjóður Eftir Þorstein Haraldsson, Pétur Sveinbjarnarson og Lárus Hólm Á gamlársdag 1914 gaf Bæjarstjórn Reykjavíkur út erfðafestubréf fyrir 5,5 hekturum lands við enda Öskjuhlíðar til Jóns Kristjánssonar, lagaprófessors. Landið nefndist þá Vatnsmýrarblettur XIV. Jón prófessor byggði á landinu íbúðarhús, fjós, heyhlöðu og safngryfju, ásamt fleiru. Leyfið fyrir þessum bygg- ingum er gefið út 24. nóvember 1915. Jörð sinni gaf Jón nafnið Hlíðarendi og hóf á henni túnrækt. Jörðina fékk Jón til ræktunar en ekki annarra afnota. Ýmsar skyldur varðandi ræktun og girðingar voru lagðar á hans herðar. Nafnið Hlíðarendi virðist vera stytting á Öskjuhlíðarendi því ekki á það rætur í æskustöðvum eigandans sem fædd- ist í Flensborg í Hafnarfirði og bjó svo í Tjarnargötunni. Uppdráttur Þórarins Kristjánssonar hér að ofan er væntanlega elsta heimild um Hlíðarenda, en hann er gerður í maí 1914. Þórarinn var verkfræðingur og vann að járnbrautarlagningu úr Öskjuhlíð og hafnargerð í Reykjavík. Hann hann- aði ennfremur jámbraut um Suðurland, en hún er sem kunnugt er ekki orðin að veruleika. Þórarinn var lengstum hafn- arstjóri í Reykjavík, en lést langt um aldur fram. Kona Jóns var Ástríður Hannesdóttir Hafstein. Jón seldi Hlíðarenda til Sveins Pálssonar snemma árs 1918. Sveinn Pálsson var fæddur 3. desember 1881 í Vallarhúsum í Miðneshreppi og dó 19. nóvember 1918 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Páll Jónsson frá Geirlandi á Síðu, (1851-1932) og Signður Höskuldsdóttir frá Hörgsdal, (1850-1888). Páll bjó í Vallarhúsum 1880 og enn 1890, en Sveinn sonur hans ólst upp austur í Mýrdal, en kominn er hann til föður síns 1901 og eru þeir þá á Kolbeinsstöðum í Útskálasókn. Sveinn kom til Reykjavíkur 1904 frá Keflavík og fór að læra skósmíði. Hans er fyrst getið í bæjarskrá Reykjavíkur 1909 en þar höfðu til þess árs aðeins verið skráð- ir þeir sem voru eldri en 25 ára og héldu heimili. Við manntalið 1910 er hann á Bergstaðastræti 17 og titlaður skósmiður. I sama húsi býr þá Sigríður systir hans og Sigurður Jónsson hennar maður sem dmkknaði 1925 á Leifi heppna. Sveinn Pálsson kvæntist ekki og ekki finnst að hann hafi átt afkomendur. Hann bjó alltaf á Bergstaðastræti 17, sagður skósmiður, 72 Valsblaðið 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.