Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 19

Ritaskrá Háskóla Íslands - 01.05.2003, Page 19
18 Um nám og fullorðna. Erindi flutt fyrir stuðnings- og meðferð- arfulltrúa, 25. september 2002. Eitt og annað um námsmat. Erindi flutt fyrir kennara Tónmenntaskóla Reykjavíkur, 4. september 2002. Fjölgreindakenning Howard Gardners. Erindi flutt fyrir kennara Korpuskóla, Ingunnarskóla og Víkurskóla, ágúst 2002. Fjölbreyttar kennsluaðferðir. Erindi flutt fyrir kennara Selás- skóla, 16. ágúst 2002. Þróun kennsluhátta. Erindi fyrir kennara og starfsfólk Húsa- skóla, 20. ágúst 2002. Að nýta fjölgreindarkenningu í skólastarfi. Erindi flutt fyrir kennara Salaskóla, ágúst 2002. Að koma á móts við hvern og einn. Erindi flutt fyrirkennara Salaskóla, ágúst 2002. Fjölgreindin fer á bókasafnið. Erindi fyrir starfsfólk Borgar- bókasafns Reykjavíkur, 22. febrúar 2002. Fjölbreyttar kennsluaðferðir. Erindi fyrir kennara Laugarnes- skóla, febrúar 2002. Nær og fjær: Fjarkennsla. Erindi fyrir kennara Verslunarskóla Íslands, febrúar 2002. Different Models of Curriculum. Pros an Cons. Plenary fyrir- lestur á þingi Nordic Federation for Medical Education, Reykjavík, 2. maí 2002. Kennslurit Lestarleiðbeiningar. Námsefni fyrir fjarnemendur í námskeið- inu almenn kennslufræði (5e). Hafdís Ingvarsdóttir lektor Aðrar fræðilegar greinar Hafdís Ingvarsdóttir (2002). Lifandi tré fjölgar lengi greinum. NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun. Rannsóknar- stofnun Kennaraháskóla Íslands. Auður Torfadóttir og Hafdís Ingvarsdóttir (2002). Fagleg leiðsögn í Kennaranámi. NETLA – Veftímarit um uppeldi og menntun. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Fyrirlestur Breytingar á tilhögun starfsnáms. Fyrirlestur á Félagsfundi félags skólameistara á Selfossi, 6. maí 2002. Fræðsluefni Hafdís Ingvarsdóttir, Kirsten Friðriksdóttir (2002). Sådan siger man. Kennslubók með verkefnavef. Mál og menning. Jón Torfi Jónasson prófessor Bók, fræðirit Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal (2002). Ungt fólk og framhaldsskólinn. Rannsókn á námsgengi og afstöðu ’75 árgangsins til náms. Reykjavík: Félagsvísindastofnun og Háskólaútgáfan. Grein í ritrýndu tímariti Jón Torfi Jónasson (2002). Policy and reality in educational development: an analysis based on examples from Iceland. Journal of Education Policy. 17, 6, 659-671. Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir Jón Torfi Jónasson, Andrea G. Dofradóttir og Kristjana Blöndal (júní 2002). Hvaða lærdóm má draga af þróunarskólaverk- efninu í upplýsingatækni. Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. Reykjavík: Félagsvísindastofnun, 59 bls. Jón Torfi Jónasson (sept. 2002). Den kritiske overgangen. Fræði- leg álitsgerð um eðli og vanda brottfalls úr skólakerfinu unn- in fyrir vinnuhóp á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Allyson Macdonald, Andrea G. Dofradóttir, Jón Torfi Jónasson, Michael Dal, Ragna B. Garðarsdóttir og Þuríður Jóhanns- dóttir (sept. 2002). Samanburðarkönnun á skólakerfum á Ís- landi, í Danmörku og í Svíþjóð. Reykjavík: Félagsvísinda- stofnun HÍ og Rannsóknarstofnun KHÍ, 148 bls. Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal (des. 2002). Námsferill, námslok og búseta. Skýrsla, 66 bls, auk viðauka. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson (des. 2002). Námsferill og brottfall. Skýrsla, 30 bls. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Fyrirlestrar Umgjörð skólastarfs á Íslandi á 21. öld. Erindi flutt á málþingi uppeldis- og menntunarfræðiskorar í Háskóla Íslands, 15. mars 2002. Greining, gjörning og gagnrýni. Erindi flutt á vinnufundi um kennslumál í Háskólanum í Reykjavík, 16. maí 2002. Menntun og starf. Góðar fréttir og slæmar. Erindi flutt á ársþingi Menntar í Iðnskólanum í Hafnarfirði, 28. maí 2002. Ég veit það, en geri ég það? Erindi flutt á kennarafundi í Tónlist- arskóla Árnesinga á Selfossi, 28. ágúst 2002. Símenntun í atvinnulífi. Hvar stöndum við? Hvað næst? Erindi flutt á málþingi á Hótel Loftleiðum í viku símenntunar, 11. september 2002. Secondary education and drop-out. Based on a study of the Ice- landic cohort born in 1975. Erindi flutt á Socrates ráðstefnu í Borgarnesi, 12. september 2002. Símenntun og verkalýðshreyfingin. Erindi flutt á fræðsluráð- stefnu BSRB, 19. október 2002. Framhaldsskóli á Íslandi nú og í næstu framtíð. Erindi flutt á fundi framhaldsskólakennara og skólastjórnenda á Austur- landi á Höfn í Hornafirði, 4. október 2002. University and Industry. Problems and developments in Iceland. Erindi flutt á námsstefnu CEDEFOP, Háskóla Íslands, 7. október 2002. Um þróun iðnnáms. Erindi flutt á haustfundi Starfsgreinaráðs í málm-, véltækni- og framleiðslugreinum að Flúðum, 25. október 2002. Um eðli og markmið háskólamenntunar. Erindi flutt á háskóla- fundi í Háskóla Íslands, 1. nóvember 2002. Menntun, símenntun og verkalýðshreyfingin. Erindi á trúnaða- mannaráðsfundi Eflingar, 21. nóvember 2002. Um framtíð kennslu og rannsókna í landbúnaði í ljósi umræðu um samvinnu stofnana. Erindi flutt á fagfundi RALA og LBH, 22. nóvember 2002. Framtidens kompetansekrav – Globaliseringens og teknologiseringens utfordringer for kultur, verdier, verdiskabning og konkurrancekraft i Norden. Frummælandi og stjórnandi seminars um þetta efni á ráðstefnu norrænu ráðherranefndarinnar um Morgendagens skole í Osló, 5.-6. desember 2002. Rannveig Traustadóttir dósent Bókarkaflar og kaflar í ráðstefnuritum Rannveig Traustadóttir (2003). Fötlunarfræði: Aðferðir og áskoranir á nýju fræðasviði. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum IV. Reykjavík: Háskóla- útgáfan. Rannveig Traustadóttir (2002). Gender, equality and disabled women. Í G. Karstensen (ritstj.), Subjekt, politik och könskonstruktion: Det jämställda Norden som framtidsverkstad. Oslo: NIKK Småskrifter. Fyrirlestrar Fötlunarfræði: Aðferðir og áskoranir á nýju fræðasviði. Erindi haldið á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum á vegum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Ritaskrá Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritaskrá Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/634

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.