Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 12
8
BÚNAÖARliIT
en stéttarbræður lians, seni aldrei liöfðu hleypt lieim-
draganum. Hann stundaði kennslu þar í sveitinni, a. m.
k. tvo vetur eftir heimkomuna.
Pétur hóf búskap á Gunnsteinsstöðum 1880. Hann hafði
löngum eitt af stærri búum sveitarinnar, enda er býlið
gagnsamt. Engjar eru víðar og heygóðar, en þóttu liarð-
slægar. Hann Jagði feikna vinnu í að ná vatni á þær, og
tókst það með talsverðum árangri. Beitilönd eru víðlend.
Þótti hjásetuland kostaríkt, þó fjarlægt væri, enda var
málnytupeningur gagnsamur.
Miklu Jnii, sem rekið er við erfiða fénaðarferð, fylgir
erill og vos. Féll það oft drjúgum í hlut Jiinna yngri. En
þessu fylgir oft þroski, sem á sinn þátt í að kalla fram
manngildi, sem tiltækt reynist |>egar til annarra átaka
kemur, í Jiverri mynd sem þan Jjirtast. Mannval er engu
vísara úr röðum þeirra, er þar lentu í æsku, sem aldrei
bJésum þá, en úr þeirra hópi, sem gegn slíkum andljlæstri
urðu að standa, jafnvel þótt [)eir yrðu að standa þar var-
Jjúnir á stundum. Barátta þroskar, meðan liún er viðráð-
anleg. Við þessar aðstæður Jiófst saga Hafsteins á Gunn-
steinsstöðum.
Um nám lians í föðurgarði er ekki fullkunnugt. Víst
er, að talsverl var Jeitað tiJ heimiliskennara fyrir þau
Gunnsteinsstaðasystkin, og er vitað um þessa: Magnús
Stefánsson síðar bónda í FJögu, Þórarin Jónsson síðar
bónda og alþm. á Hjaltabakka og Herdísi Pétursdóttur
frá Álfgeirsvöllum, gíðar konu séra Hálfdánar Guðjóns-
sonar prófasts á BreiðabóJstað og Sauðárkróki. — Víst
er og, að foreldrar þeirra kenndu þeim, einkum faðir
þeirra, þegar þau þroskuðust. Þau lijón voru áhugasöm
um nám barna sinna, enda luku tveir synir þeirra stúd-
entsprófi, einn stundaði nám í Flensljorg. Dóttirin stund-
aði og nám í Reykjavík um liríð, þó nú sé óvíst Jive lengi.
ForeJdramir höfðu Jíka mörgum húsráðendum ríkari
getu til að rétta Jjörnum sínum sJíka Jijálparliönd.
Hafsteinn Jióf nám undir skóla Jijá séra Árna Björns-