Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 315
HRÚTASÝNINGARNAR
311
irfarandi liátt: I. heiðursverðlaun hlutu: Baldur í
Hvanimi, 2. í röð vetiirgamalla lirúta, Draupnir í Vík, 5.
í röð 3ja og 4ra vetra hrúta, Forni í Vík og Þráinn á
Reyðará, 2. og 3. í röð 5 vetra og eldri hrúta. Fyrstu verð-
laun A hlutu Smári og Roði í Vík, Sómi í Hvammi, Flóki
á Reyðará og Dalur Sauðfjárræktarfélags Lónsmanna.
Fyrstu verðlaun B Idaut Heimir á Hvalsnesi.
Hrútarnir í Bæjarhreppi bera með sér, að bændur þar
leggja sig fram við fjárræktina og stefna að ákveðnu
rnarki í fjárvali, þ. e. að fá féð þungt, holdgróið, en lág-
fætt og afurðasamt. Afkvæmasýningar, sem haldnar voru
í sveitinni, sýndu, að bændum hefur þegar orðið mikið
ágengt. Sumir afkvæmahóparnir eru frábærir, ekki að-
eins í útliti lieldur einnig í raun.
Nesjahreppur. Þar voru sýndir 46 hrútar, 31 eldri en
veturgamall og 15 veturgamlir. Þeir fyrrnefndu vógu 2
kg meira, en þeir síðarnefndu 3.3 kg minna en hrútar á
sama aldri í sýslunni. Fyrstu verðlaun hlutu 22 lirútar, þar
af 4 veturgamlir, en aðeins 1 var dæmdur ónothæfur.
Eftirtaldir 10 lirútar, sem báru af, voru valdir á liér-
aðssýninguna og hlutu ]iar dóma sem hér segir: Vetur-
gantlir: Jaki í Haga, Smári á Borgum og Valur í Miðfelli,
aRir I. verðlaun B; 2ja vetra: Hnokki í Haga og Bjartur
í Bjarnanesi, báðir I. verðlaun A; 4ra vetra: Svanur í Ási
I. verðlaun B; 5 vetra og eldri: Fróði á Seljavöllum lilaut
I. heiðursverðlaun og var jafnframt dæmdur bezti lirút-
urinn í sýshinni. Hann er frá Holti í Þistilfirði, sonur
Kraka þar. Fróði er djásn að gerð og vænleika. Þór, Sf.
Nesjahrepps og Mjaldur í Bjarnanesi lilutu I. verðlaun
A og Hnífill á Seljavöllum I. verðlaun B.
Sýningin einkenndist af því, að þar voru nokkrir glæsi-
legir einstaklingar, einkum meðal eldri hrútanna og
margir þeirra af Þistilfjarðarstofni. En of margir lirút-
ar voru slakir, til |iess að hægt sé að telja lirútastofninn
í hreppnum nógu samstæðan að kostum.
Hafnarhreppur. Þar voru sýndir 11 hrútar, 6 eldri en