Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 311
IIRÚTASÝNINGARNAR
307
ur þar. Hnokki er prýðis vel gerður og þungur. Næst
beztur var talinn Kubbi á Heyklifi, vel gerður tvævetl-
ingur, en bezti veturgamli hrúturinn var Lubbi á Hey-
klifi, sonur Kubba, vænn og vel gerður einstaklingur
BreiSdalshreppur. Þar voru sýndir 96 hrútar. Af þeim
voru 34 veturgamlir. Þeir fullorðnu vógu 94.0 kg, en þeir
veturgömlu 76.2 kg. Aðeins í einum hreppi í sýslunni
voru veturgamlir brútar þyngri, en fullorðnir lirútar
voru þyngri í 6 lireppum, sjá töflu 1. Fyrstu verðl. hlutu
38 lirútar 2ja vetra og eldri og 9 veturgamlir, en 7 voru
dæmdir óhæfir. Eftirtaldir beztu lirútarnir í lireppnum
voru valdir á liéraðssýninguna: Hnakki, Hnöttur, Selur
og Kópur, allir á Gilsá, Beli í Eyjum og Ormur í Fellsási.
Þeir hlutu allir I. heiðursverðlaun, nema Ormur, er
lilaut I. verðlaun A. Selur og Kópur voru 2. og 3. í röð
veturgamalla hrúta, Hnöttur var 5. í röð 2ja vetra hrúta,
Hnakki 2. í röð 3ja og 4ra vetra hrúta og Beli 6. í röð
5 vetra og eldri lirúta. Allir voru hrútar þeir, sem mættu
á héraðssýningunni úr Breiðdal, að meira eða minna leyti
ættaðir frá Holti í Þistilfirði. Hnakki, Hnöttur og Selur
eru allir synir Norðra 31, en Kópur sonarsonur lians, því
hann er sonur Hnakka. Beli er sonur Óðins frá Holti í
Höskuldsstaðaseli og Ormur er frá Ormarsstöðum í
Fellum, sonur Bjarts þar frá Holti. Norðri 31 á Gilsá
hefur reynzt ágætur hrúlafaðir, ekki aðeins eru synir
lians og sonarsynir á Gilsá liver öðrum betri einstakling-
ar, heldur komu einnig nokkrir ágætir synir lians á sýn-
ingar í öðrum sveitum í Múlasýslum. Hnakki á Gilsá
er metfé að vænleika, vaxtarlagi og boldafari. Sauð-
fjárræktarfélagið Þistill keypti hann á héraðssýningunni.
Hnöttur á Gilsá er mjög prúður, lágfætlur og lioldmikill,
þótt hann liafi ekki jafn gróin bakhold og Hnakki. ICópur
er klettþungur, smár og ágætlega gerður, en bakið er
þó aðeins í mjórra lagi, og Selur er einnig glæsileg kind.
Sigurður á Gilsá sýndi 12 hrúta og lilutu 9 þeirra I.
verðlaun. Beli í Eyjum er mikil kostakind. Ormur í Fells-