Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 188
184 BÚNAtíAlilflT
aðar, en yfir 35 kg aðeins í einu félagi, Sf. Hólmavíkur-
hrepps, 36.6 kg.
1 20 félögum var meðalfallþungi einlembinga 18.5 kg
eða meiri og í 14 þeirra 19.0 kg eða meiri, en í eftirtöld-
um tveimur félögum yfir 20 kg: Sf. Fellshrepps, Stranda-
sýslu, 20.6 kg og í Sf. Hóhnavíkurhrepps 20.4 kg.
Mestur meðalarður í dilkakjöti, 26 kg eða meira, eftir
á, sem skiJaði lambi, var í eftirtöldum 12 félögum: Sf.
Hólmavíkurhrepps 32.3 kg, Sf. Árskógslirepps, vestfirzki
stofninn, 29.7 kg, Sf. Austra, Mývatnssveit, 29.6 kg, Sf.
Fellslirepps, Strandasýslu, 28.9 kg, Sf. Höfðalirepps, A.-
Hún. 28.4 kg, Sf. Vestur-Bárðdæla 28.1 kg, Sf. Svalbarðs-
strandarhrepps og Sf. Mývetninga 27.3 kg, Sf. KirkjulTÓls-
lirepps, Strandasýslu, 27.2 kg, Sf. Vísi, Arnarneslir., vest-
firzki stofninn, 26.9 kg, Sf. VopnafjarðarJirepps 26.3 kg,
Sf. Hrútfirðinga 26.2 og Sf. Árskógslirepps, þingeyski
stofninn, 26.1 kg. Níu þessara féJaga framleiddu meir en
26 kg eftir framgengna á og 3 eftirtalin félög meira en
29 kg að meðaltali: Sf. Hólmavíkurhrepps 31.5 kg, Sf.
Árskógslirepps, vestfirzki stofninn, 29.7 kg og Sf. Austri,
Mývatnssveit, 29.1 kg. Aldrei liefur nokkurt félag náð
jafn glæsilegum árangri og Sf. Hólmavíkurlirepps í þetla
sinn. Árið áður framleiddi Sf. Austri, Mývatnssveit, 31.3
kg af dilkakjöti eftir framgengna á.
Afrek þessara félaga sýna, að afurðageta ísJenzka sauö-
fjárstofnsins er frábær, sé lögð alúð við ræktun og fóðr-
un lians.
Eftirfarandi skrá, lafla 2, sýnir livaða félagsmenn í fjár-
ræktarfélögunum framleiddu meira en 30 kg af dilkakjöti
eftir framgengna félagsá, árið 1959—1960.