Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 24
20
BUNAÐARRIT
áfall Jietta varð svo févana fyrirtæki, sem höfnin var, og
ank þess á barnsskónum.
Það, sem drýgst mun hafa orðið til átaka í máluin hafn-
arinnar, mun í fyrsta lagi hin Jjrautseiga forusta Haf-
steins, og í öðru lagi liin óhvikula sainstaða hafnarnefnd-
ar í heild, sem mestan liluta þess tíma, sem hér um ræðir,
var svo einhuga, að ágætt má tel ja. Hreppsnefndir Jiær,
sem hlut áttu að, munu og allar hafa greitt þessa götu
eftir ýtrustu getu, enda áttu Jiær lilut að kjöri meirihluta
hafnarnefndar. Og loks má telja félagasamtök kauptúns-
ins, t. d. verkalýðsfélagið. Árekstrar við Jiað voru allir
smávægilegir, Jiegar þeirrar ólgu er gætt, sem um þetta
leyti Jiekktist í Jiessum málum. Verkalýðshreyfingin var
á þessum árum á vaxtarskeiði. Deila nú fáir um, að hún
hafi í heild vaxið sér til sæmdar. Þær vaxtarlireyfingar
munu liafa orðið árekstra- og sársaukaminni þar í Höfða-
kaupstað en víða annars staðar. Á Jiessu skeiði var hafn-
arnefndin hlutfallslega stærri aðili við samningaborðið,
en víðast þekktist um einn aðila. Munu sterkustu þætt-
irnir í fari Hafsteins sem félagsmálafrömuðar, lipurð og
róleg íhygli — prúðmennskan, liafa notið sín Jiar vel, svo
og samúð og samstaða þeirra, er með honum unnu.
Ekki verður freistað að rekja hér upphaf sögu síldar-
verksmiðjunnar á Skagaströnd. Þó verður því ekki neit-
að, að hafnarmálið er hornsteinn verksmiðjunnar. Þó
saga hennar gerist í öllum höfuðdráttum á lokastiginu ut-
an Jiess sviðs, sem þessari grein er markað, gerast þó drög
hennar Jiar.
15. júní 1937 kom beiðni til hafnarnefndar frá Norð-
manni, Ole Omundsen, sem enn er búsettur í Höfðakaup-
stað, Jjar sem hann æskir leyfis til að reisa síldarbræðslu
5x18 m að grunnfleti. Leyfið var veitt, og reisti Onnmd-
sen verksmiðjuna og starfrækli hana nokkur ár, Jjótt
smærri reyndist liún í sniðum en síðar varð. Á Jjessum
árum voru uppi háværar raddir um að reisa fullkonmar
síldarbræðslur við flestar víkur norðanlands, sem lend-