Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 289
II RUTASYNI N G A RN A R
285
að {jerði, næstir honinn í sama aldursflokki voru Grettir
í Fagranesi, vel gerður, en þó varla nógu gróinn í liold-
um, Geisli í Árbót, rígvænn, lágfættur, en þó ekki nógu
lioldþéttur í lærum, og Gráni á Hólmavaði, snotur ein-
staklingur. Beztu tvævetlingarnir í lækkandi röð voru:
Bliki á Hjarðarhóli, ekki þungur, en prýðilega liold-
þéttur og vel gerður, Klettur í Hraunkoti, rígvænn, þykk-
vaxinn og holdmikill, Ivolur í Klambraseli frá Undirvegg,
jafnvaxinn, lágfættur og þéttur og Gulur í Fagranesi,
laglegur lirútur, en í liáfættara lagi. Beztu hrútarnir
eldri en 2ja vetra voru: Fífill á Skriðu, sonur lirúts úr
Kelduhverfi, metfé að allri gerð, Laxi Skafla í Garði frá
Laxamýri, jirýðilega þungur og framúrskarandi liold-
mikill, Veri í Árhót, líka frá Laxamýri, jafnvaxinn og vel
gerður, Lokkur á Hellulandi og Skúfur á Hrauni, háðir
kostamiklir hrútar.
Hrútar í Aðaldal eru of misjafnir, 19 hlutu engin verð-
laun og 8 III. verðlaun. Vill enn brenna við, að lirútar
í Aðaldal séu gisbyggðir og holdlinir, þótt beztu ein-
staklingarnir séu miklum kostum búnir.
Reykjahreppur. Þar voru sýndir 29 hrútar, 8 vetur-
gamlir og 21 eldri. Þeir eldri vógu 103.2 kg, en þeir vetur-
gömlu 72.0 kg. I. verðlaun lilutu 15 fullorðnir og 2 vet-
urgamlir. Beztu fullorðnu hrútarnir í lækkandi röð voru:
Austri á Laxamýri frá Austurhaga, ágætlega vænn og
holdmikill á haki, en varla nógu gróinn í lærum, Þengill
í Laufalilíð, jötunvænn og holdmikill, Skjöldur á Reykja-
völlum frá Páli Jónssyni frá Grænavatni, sonur Dals,
þungur og vel gerður, en jió tæplega nógu lioldþéttur í
lærum, og Hrafn í Skörðum, sonur Gullhúfu á Laxamýri
og Trilla, vel gerður og þróttmikil einstaklingur. Bezli
veturgamli lirúturinn var Stúfur Jóns á Laxamýri, snot-
ur, en fremur þroskalítill. Næstur lionum stóð Bárður á
Reykjavöllum frá Sigurðarstöðum í Bárðardal, lágfætt-
ur, vel gerður, en ekki þroskamikill, og hefur of mjótt
bak.