Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 341
NAUTGRIPASÝNINCAR 337
stada fr. náin; spenasetning regluleg; fr. gotl júgurstæði; lang-
ur. II. verðl.
V79. Rauður, f. 29. des. 1960 lijá Krisljáni og Jóhannesi Davíðsson-
um, Hjarðardal neðri, Mýrahreppi, V.-ls. Eig.: Nf. Mosvallahr.
F. Álfur V38. M. Hringja 27. Mf. Randver V41. Mm. Mosa II
23. Lýsing: r.-kolhupp. með lausa lniífla og sviplitinn haus;
húð í þykkara lagi; beinn hryggur; útlögur og boldýpt í meðal-
lagi; vel lagaðar malir; gleið, hein fótstaða; vel seltir spenar;
gott júgurstæði; fínbyggður og samsvarar sér vel. II. verðl.
V80. Máni, f. 31. des. 1960 lijá fclagshúinu að Hoftúnum, Staðarsveit.
Eig.: sami. F. Roði V58. M. Búbót 8. Mf. Máni. Mni. Lukka
14, Fáskrúðarbakka, Miklholtshreppi. Lýsing: ljósr.-hupp.;
koll.; fríður, þróttlegur liaus; fr. þykk, laus húð; sterkleg yfir-
lína; gleitt sett rif; niiklar útlögur; góð boldýpt; vel lagaðar,
eilítið hallaudi malir; fótstaða bein og gleið; fr. smáir spenar,
aflarlega settir; gott júgurstæði; sterklega byggður, jafnvaxinn
gripur. II. verðl.
V81. Rreki, f. 29. marz 1961 hjá Helga Skúlasyni, Guðlaugsvík, Bæj-
arhreppi, Slrand. Eig.: sami. F. Börkur V72. M. Silkilin 7. Mf.
Grettir, Bæjarhr., y. d. Min. Ófeig 5. Lýsing: r.-skj.; koll.; þrótt-
legur liaus; fr. þykk húð; bein yfirlína; góðar útlögnr og bol-
dýpt; vel lagaðar nialir; góð fótstaða; smáir spenar; fr. gott
júgurstæði. II. verðl.
sem mestri útbreiðslu hafa náð á þessu svæði, eru afkom-
endur tveggja sona Huppu 12 á Kluftum, þeirra Mána,
föður Suðra VI, og Suðra í Mývatnssveit, föður Víga-
Skútu N4.
Eitt naut lilaut I. verðlaun, svo sem áður er sagt. Var
það Eyfirðingur V37, sem verður getið nánar liér á eftir.
Þar sem dætur hans hafa margar liverjar reynzt úrvals-
kýr og hann er í föðurætt óskylilur þeim stofnum, sem
eru á Vestfjörðum, er mikill fengur í því að geta útbreitt
ætt hans á jtví svæði á næstu árum, en útvegun kynbóta-
gripa Jiangað er miklum vandkvæðum bundin sökum tak-
markana á nautgripaflutningum á svæðið í sambandi við
garnaveikivarnir.
UÚNAÐAURIT
22