Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 83
SKYKSLUR STARFSMANNA
79
um á vegum. Yegna lieildarþungans yrði þó að taka slíka
gröfu af flutningavagninum við sumar brýr. Hún fékkst
með tvenns konar beltum: Á venjulegum beltum, 24"
breiðum, var þunginn 0,53 kg á cm2 (á móti 0,5 til 0,6 á
gröfum Vélasjóðs), en á 40" breiðum beltum var þung-
inn aðeins 0,35 kg á cm2. Afköstin voru gefin upp 138 m3
á klukkustund. Árið 1938 kostaði rúmmetrinn í greftri
með þessari gröfu 6 til 10 aura í Ameríku. Þá er þessi
gröfutegund einnig mjög lientug við lireinsun skurða, ef
verkefnið er nóg.
Ég fór þess á leit við verksmiðjuna, að liún smíðaði
minni gröfu af sömu gerð til notkunar á íslandi, og gaf
í skyn, að markaður gæti orðið fyrir nokkrar slíkar
gröfur bér. Verksmiðjan tók þessu líklega, en í ársbyrjun
1939 gerðist það, að verksmiðjan var keypt upp eða sam-
einaðist annarri verksmiðju, sem svaraði erindi mínu
þannig, að hún sinnti ekki vasaútgáfustarfsemi. Hins
vegar vísaði þessi verksmiðja mér á systurfirma sitt í
Englandi, lijá því gæti ég fengið gröfur, sem mundu vera
af hentugri stærð fyrir íslenzkar þarfir.
Ég fékk síðar tilboð um þessar gröfur, sem voru að
lieita mátti af söniu stærð og gerð og gröfur þær, sem
S. 1. S. að lokum flutti inn.
Ég lief oft bugsað um það síðan, livort ekki liefði verið
heppilegt, að einnig liefði verið keypt ein grafa af anier-
ísku gerðinni til notkunar þar, sem gröftur er stórfelld-
astur, s. s. í Landeyjum.
Enda þótt sú grafa sé nokkru þyngri en gröfur Véla-
sjóðs, þá flýtur hún eins vel yfir gljúpa jörð og betur,
ef breiðari beltin eru notuð. Hægt er að stilla bana á
breytilega botnbreidd og breytilegan skurðfláa. Hún
getur grafið það litla skurði, að fláinn komi saman í
botninn (d: botninn sé aðeins íbvolfur), en að sjálfsögðu
verður gröftur á svo litlum skurðum lilutfallslega dýrari
og það þótt unnið sé með minni gröfu.
Á s. 1. sumri voru í Austur-Landeyjum grafnir nálægt