Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 36
32
BÚNAÐAR RIT
Fjárhagskreppa áranna eftir 1930 sótti svo liart að
þeim, er þá báru liita og þunga dagsins, livort sem var í
einkamálum eða þjóðmálum, að þeim, sem nú virða þau
fyrir sér, sýnast sögur af lienni ganga þjóðsögum næst.
Bar þá að sjálfsögðu margt á góma. Eitt af því var lil-
raun til stofnunar landssambands bænda. Óbætt mun að
telja, að höfuðsmaður þeirrar hreyfingar bafi verið ()l-
afur Bjarnason í Brautarliolti. Hann var forinaður und-
irbúnings- og framkvæmdanefnda, og formaður binnar
einu stjórnar, sem kosin var.
Undirbúningsfundurinn gekk undir nafninu fyrsti
landsfundur bænda. Var liann settur 6. apríl 1933. Störf
hans verða ekki rakin, því fundargerðir munu glataðar.
Auk allmargra ályktana, sem sendar voru Alþingi og
Búnaðarjiingi, kaus liann átla manna nefnd, er átti að
annast undirbúning bændafundar, sem haldinn skyldi í
Reykjavík næsta vetur. Henni var og falið að kynna al-
|)jóð ályktanir fundarins.
Næsti fundur var svo haldinn dagana 10.—16. marz
1934. Mættir voru á fundinum 43 bændur, sem kosnir
Iiöfðu verið samkv. bráðabirgðareglum, er fyrsti fundur-
inn bafði samið og sett. Á Jiessuin fundi flutti Pálmi Ein-
arsson ræðu um stofnun landssambands bænda, og var
Jiar unnið að undirbúningi J)ess, og kosin nefnd til for-
göngu. Sú nefnd efndi svo til þriðja fundarins, sem einn-
ig var lialdinn í Reykjavík 15.—20. febr. 1935. Þar má
telja að sambandið liafi verið stofnað og kosin stjórn.
Þessir voru kosnir:
Ólafur Bjarnason, Brautarliolti, formaður, Hafsteinn
Pétursson, Gunnsteinsstöðum, Gestur Andrésson, Hálsi,
Jón Hannesson, Deildartungu og Sigurgrímur Jónsson,
Holti.
Þetta er í rauninni eina stjórnin, sem kosin var. Auk
stjórnarinnar kaus fundurinn sinn manninn í bverri sýslu
í fulltrúaráð og jafn marga til vara. Nokkuð mun liafa
verið deilt um Jiennan hátt á fulltrúakjöri, og munu hafa