Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 286
282
BÚNAÐARRIT
hold mættii vera betri. Hrútarnir vestan Fljóts eru mis-
jafnari að gæðuin, holdminni og grófbyggðari, einnig
þar skortir á fótabyggingu og lærabold. Austan Fljóts
voru þessir beztir af 3ja vetra brútum og eldri: Freyr í
Víðikeri, sonur Trölla, jafnvaxinn og lioldgróinn, en
nokkuð háfættur, Dvergur Sauðfjárræktarfélags A.-Bárð-
dæla frá Álftagerði, Mývatnssveit, með ágæt mál, lág-
fættur og lioldgóður, Svanur frá Kauðafelli, vel gerður,
en mætti vera holdmeiri, og Reykur í Víðikeri frá Síla-
læk, holdgróinn með ágæta fótstöðu. Beztir af 2ja vetra
brútum voru: Lokki í Svartárkoti, undan Hnokka í Víði-
keri, mjög góður brútur með ágæt mál og holdgróinn, og
Fífill á Bjarnastöðum frá Vindbelg í Mývatnssveit, hold-
góður, en nokkuð báfættur. Beztir af veturgömlum lirút-
um vom: Prúður í Svartárkoti, sonur Þokka, ágætur
einstaklingur, en mætti vera betri í lærum, og Geysir í
Víðikeri, sonur Hnokka. Vestan Fljóts voru þessir beztir
af 3ja vetra og eldri lirútum: Fífill á Hlíðarenda, ætt-
aður frá Bólstað, og Skalli og Búi Jóns í Hlíðskógum,
allir vel gerðir og boldgóðir einstaklingar, Oddi á Stóru-
Völlum frá Þóroddsstað í Kinn, sem var talinn beztur
af kollóttum hrútum, jafnvaxinn, boldgóður, með ágæt
mál, og Magni á Stóru-Völlum. Fífill og Magni eru báðir
liyrndir. Beztir af veturgömlum brútum voru: Kolur á
Lækjavöllum, Kollur á Hlíðarenda, sonur Búa í Hlíð-
skógum, og Surtur á Litlu-Völlum, allir vel gerðir lirútar,
sjá töflu A.
Bændur í Bárðardal þurfa að rækta lirúta sína bet-
ur með tilliti til fótabyggingar, lærabolda og ullargæða.
SkútustaSahreppur. Sýningin var framúrskarandi vel
sótt og í alla staði mjög ánægjuleg. Sýndir voru 165
lirútar, 102 fullorðnir og 63 veturgamlir. Þeir fyrrnefndu
vógu 109.6 kg til jafnaðar og voru þyngri en hrútar á
sama aldri í öðrum hreppum sýslunnar. Vetnrgömlu lirút-
arnir vógu 89.1 kg til jafnaðar og voru þyngri en jafn-
gamlir lirútar í nokkrum öðrum breppi sýslunnar. Hrút-