Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 187
183
SAUBFJÁK RÆKTARFÉLÖGIN
77.6%, Sf. Neista, öxnadal, þingeyski stofninn, 76.5%, Sf.
Vestur-Bárðdæla 76.4%, Sf. Reykdæla, S.-Þing., 76.3%,
Sf. Arskógslirepps, þingeyski stofninn, 76.2%, Sf. Vísi,
Arnarneshreppi, þingeyski stofninn, 75,7%, vestfirzki
stofninn, 75.6%, Sf. Svalbarðsstrandarhrepps, 75.3%, Sf.
Hólmavíkurhrepps og Sf. Austur-Bárðdæla 73.9%, Sf.
Víking, Dalvík, þingeyski stofninn, 73.8%, Sf. öxfirð-
inga 73.4%, Sf. Höfðahrepps 72.6% og Sf. Vopnafjarðar
70.8%. 1 8 þessara félaga er stofninn þingeyskur, í 4 vest-
firzkur, en í einu austfirzkur, en þó hlandaður norður-
jiingeysku fé og í 2 er fé af báðum stofnum.
I 26 félögum komu 150 lömb eða fleiri til nytja eftir
liverjar 100 ær, og í 6 félögum yfir 170 lömb, sjá töflu 1.
í 12 félögum komu til nytja færri en 110 lömh eftir
liverjar 100 ær, lægst 107 í Sf. Staðarsveitar, Sf. Þverár-
hrepps og Sf. Svínavatnshrepps. I öllum félögunum voru
fleiri en 10% ánna tvílembdar, en lægst var frjósemin í
Sf. Svínavatnshreþps, 10.5% ánna tvílembdar.
Afurðir
Meðalafurðir í dilkum eftir tvílembu í félögunum voru
71.4 kg (70.97) á fæti eða 28.23 kg (27.96) dilkakjöt. 1
svigum eru tölur frá liaustinu 1959. Eftir einlemhu voru
meðalafurðir 40.3 kg (39.97) á fæti eða 16.44 kg (16.27)
dilkakjöt. Eftir á, sem skilaði lambi, vógu þau á fæti
52.8 kg (51.8) og lögðu sig með 21.19 kg (20.74) af kjöti,
en eftir liverja framgengna á í fardögum 50.3 kg (49.15)
á fæti eöa 20.19 kg (19.69) dilkakjöt.
Tvílembur skiluðu nú 0.27 kg meira og einlemhur 0.17
kg meira dilkakjöti til jafnaðar en lmustið 1959, en liver
ær, sem skilaöi lambi, gaf af sér til jafnaðar 0.45 kg meira
en 1959.
Tvílemhur skiluðu 30 kg af dilkakjöti eða meira í 32
félögum eða 5 félögum fleira eu árið áður. í 12 félögum
skihiðu tvílembur meira en 32 kg af dilkakjöti til jafn-