Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 121
SKYRSLUIi STAIiFSMANNA
117
Norðurlands, vegna lausagangs á folum, ógeltum. Var nú
komizt að samkomulagi um að leyfa takmarkaðan lausa-
gang þeirra, með því móti, að þeir sem lausir væru, liefðu
gegnumgengið skoðun og merkingu af ráðunautnum. Fór
ég, vegna þessa, í Skagafjörð, en Gunnar í Húnavatns-
sýslur.
11. júní liófst forskoðun á lirossum fyrir væntanlegt
fjórðungsmót á Suðurlandi. Voru haldnar 20 sveitarsýn-
ingar í V.-Skaftafells-, Rangárvalla- og Árnessýslum. Á
þessum sýningum mættu auk mín þeir Símon Teitsson,
Borgarnesi, tilnefndur af L. H. og Kristinn Jónsson, Sel-
fossi, lilnefndur af Búnaðarsambandi Suðurlands. Var
liér um nýtt fyrirkomulag að ræða, eftir tillögu Steinþórs
Gestssonar, sem samþykkt var á fundi 5. marz, er G. Bj.
liélt með öllum form. hestamannafélaganna á Suðurlandi,
sex að tölu. Þessir þrír menn, sem önnuðust forskoðun,
urðu formenn hver í sinni nefnd, stóðliesta, liryssa og
góðhesta. Bættust 2 dómarar síðan við í hverja þessara
þriggja nefnda, svo alls urðu dómarar 9. Forskoðun hef-
ur eigi verið framkvæmd áður nema í sambandi við
landsmót.
Fjórðungsmótið var lialdið dagana 15. og 16. júlí, á
Rangárbökkum við Hellu. Var þar mikill glæsibragur
á öllu, mótsstað, liestum og mönnum, Sunnlendingum til
sóma.
Ég ferðaðist h'tilsliáttar í liaust og liafði samband við
menn, einkum vegna stóðhestalialds.
I þessu starfi sótti ég mörg lioll ráð til Gunnars Bjarna-
sonar, og flyt ég lionum mínar beztu þakkir fyrir. Þá
vil ég þakka búnaðarmálastjóra, stjórn B. 1. og starfs-
fólki þess fyrir vinsamleg samskipti, og óska ég þeirn
öllum velfarnaðar á komandi ári.
Laugarvatni, 31. des. 1961
Þorhell Bjarnason.