Búnaðarrit - 01.01.1962, Blaðsíða 23
HAFSTEINN PÉTURSSON
19
Reykjavíkur. Hvíldi það viðfangsefni æ síðan á herðum
lians, og furða, hve þolinn hann reyndist og ráðslyngur
um útvegun fjár. Gekk það stundum svo langt, að stappa
þótti nærri ábyrgðarleysi, þó nú mundu fleslir kjósa
stærri skref en stigin voru.
1 ársbyrjun 1934 er ákveðið að liefjast handa um fram-
kvæmdir. Þó er ekkert ætlað til liafnargerðarinnar á fjár-
lögum það ár. Þess mun liafa verið vænzt, að ríkisstjórn-
in greiddi götu málsins. Yar þá ákveðin fyrsta lántakan
og samþykkt að leita fyrir sér um 75 þúsund króna lán.
Þótti það djarft þá. Tvísýna þótti og á um framlag af
hálfu ríkisins, og mun sá þáttur liafa hvílt á herðum Jóns
á Akri. Og féð kom þó síðar léti.
Þegar fyrstu kaupsamningar við höfnina voru gerðir,
var kaupið kr. 0.80 á klst. Þó skyldu þeir, sem aðeins
ynnu haust og vor, hafa kr. 0.75 í kaup. Það var og til-
skilið, að liafnarverkamenn skyldu lána af kaupi sínu
til 5 ára með 5^4% ársvöxtum. Kaupið liækkaði í kr. 0.90
um klst. síðari hluta sumars, enda var það hið algenga
vegavinnukaup það sumar. Þessir samningar sýna, live
samstæðir Skagstrendingar voru. Ekki munu þeir allir,
sem þar lögðu hönd að, hafa haft aflögu aura til að lána.
Þó er það gert, og ekki af auð fjár, ef kaupið er metið
ti! nútíðar kaupgreiðslna.
Torvelt er að gera sér grein fyrir þeim erfiðleikum,
sem liafnarnefnd liafði við að glíma. Hin sjálfsögðu sker
á leiðinni voru fjárskortur og þröngsýni ýmissa, sem eitt-
livað liöfðu til málanna að leggja, -— einkum þeirra, er
fjær sátu. Við það bættust mistök og óliöpp. 16. sept.
1936 gerði æsiveður á suðvestan. Eyðilagði það með öllu
bryggju, sem í sannleika sagt liafði verið byggð of snemma,
eða áður en sjóvarnargarðurinn var því vaxinn að verja
liana. Svo vel tókst þó til, að þó bryggjan eyðilegðist með
öllu, tapaðist nær ekkert af efni, og mátti það teljast vel
sloppið. Varð því að reisa bryggjuna að nýju, þó síðar
yrði. Þarf ekki djúpt að grafa, svo ljóst verði, hvílíkt geysi