Heilbrigðismál - 01.10.1973, Page 12

Heilbrigðismál - 01.10.1973, Page 12
Meðal hinna mörgu og margvíslegu lík- amlegu, ertandi kvalrœða, sem fólk verður fyrir, getur tinnitus-suða fyrir eyrum — senni- lega verið með þeim óþcegilegustu. Fólki finnst það vera hálf ringlað og á erfitt með að einheita sér. Suðan hefur líka áhrif á heyrnina, þannig að fólk gripur ekki það, sem sagt er í kringum það. Þetta er ástand sem iðulega á sér stað. A- litið er að um það bil 10. hver maður, sé með Suða fyrir eyrum einhverjar heyrnatruflanir og meðal þeirra eru nokkrir svo illa farnir af heyrnarleysi, að þeir geta ekki heyrt mannsraddir. Tinnitus er Jæknisfræðilega heitið á hljóð- um inni í höfðinu og meðal þeirra er suða fyrir eyrunum, sem oft líkist fræsihljóði. Þetta bendir til, að allt heyrnarkerfið sé undir á- hrifum einhverrar annarlegrar ertingar. Hvernig á því stendur, að eyrnamergur í hlustinni getur orsakað slíka ertingu, er hul- inn leyndardómur, en það er staðreynd að þess konar suða fyrir eyrum kemur oft ásamt svima. Langoftast, og einkum þegar heyrnarmiss- irinn orsakast af skemmd í heyrnartauginni, kemur suðan fram sem hringing eða hljóm- ur, á takmörkum hljóðmagns, sem annað- hvort heyrist greinilega eða mjög dauft. eins 1 af hverjum 5 sykursýkissjúklingum þarfnast insúlíns í sprautum. 2. Töflugjöf: Um helmingur þeirra, sem ekki fær sprautur kemst af með töflur. Þar er aðallega um 2 tegundir að ræða: Sulfoyl- urea flokkurinn, sem losar insúlín úr bris- kirtlinum og biguanintöflur, er auka verkanir insulínsins, sem þegar er í blóðinu. 3. Mataræði: Allir sykursýkissjúklingar, nema ef til vill smábörn, verða að breyta mataræði sínu og vera á sérstaklega völdum kosti. Oft tekst að gera mataræðið svo full- komið, að hvorki þurfi á insúlíni né töflum að lialda. Það liggur því í augum uppi, að 10 mataræðinu verður að fylgja af mikilli kost- gæfni. Það er flestum læknum ljóst, að sykur- sýkissjúklingar og reyndar þjóðirnar í heild, þyrftu að vita miklu meira um sykursýki en nú gerist. Þetta er áríðandi til þess að fólk geti verið á verði, svo að sjúkdómurinn finn- ist snemma og fái hina réttu rneðferð. Langvarandi heilbrigði þeirra, sem eru með sykursýki, byggist mjög á þekkingu og skilningi sjúklinganna sjálfra á sjúkdómnum og samúðarfullri afstöðu þjóðarinnar. Sykur- sýki er víða algengust langvinnra sjúkdóma og tíðni hennar fer vaxandi um heim allan. Bj. Bj. þýddi. FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL

x

Heilbrigðismál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.