Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 28
24 SAMTIÐIN tekst þá að skapa eitthvað! Og það var eiginlega liverju orði sannara. Krossgáta nr. 25 1 i§f4 2 3 4 5 6 7 8 í> lo ©d' n 12 13 14 15 (§>)(§>; 16 fptff 17 18 í(ö)(<j. Lárétt: 2. Afkoma — (i. Samtenging — 8. NálgaSist. — 9. Glufa. — 12. Héraö á Spáni. — 15. Öldu (ef.). — 10. Jötunn. — 17. Atviksorð. — 18. Vinnusamur. Lóðrétt: 1. Greiöa. — 3. Ferðast (boðh.) — 4. Blærinn. — 5. Forsetning. — 7. 0- hreinindi. — 10. Litur. — 11. Fyrri hluti kalífanafns. — 13. Mikil. — 14. Ættarnafn. — 16. Hreyfing. RÁÐNING á krossgátu nr. 24 í síðasta hefti: Lárétt: 2. Bófar. — 6. Er. — 8. Lof. — 9. Nár. — 12. Snurðan. — 15. Leiga. — 16. óli. — 17. Af. — 18. Spána. Lóðrétt: 1. Bensi. — 3. Ól. — 4. Forði. — 5. Af. — 7. Bán. — 10. Bulla. — 11. Snafs. — 13. Rein. — 14. Aga. — 16. Óp. Sveinn hefur orðið undir bil oy rctknar úr rotinu heima hjá tengda- móður sirini. Læknirinn: — Róleyir, þér urðuð undir bíl, en eruð nú heima hjá henni tengdamóður yðar. Þér yetið sannarlegá hrósað happi. Sveinn: — Jæja! Er kerlinyin ckki heima? Höfum bezt úrval af hvers konar fáanlegum blómum Einnig blóma- og matjurtafræ og smekklegar leirvörur (keramik). GARÐASTR.2 SÍMI 1899 k Geir Stefánsson & Co. Lf. Umboðs- og heildverzlun Austurstræti 1 Reykjavík Sími 1999. Vefn a ðar vörur Skófatnaður Um b úðapappír

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.