Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 14
ÍO SAMTIÐIN allt kvöldið og lofaði sjálfri mér, að þennan skratta skyldi ég aldrei gera aftur. Það undarlega er, að þetta endur- tekur sig við hverja fyrstu sýningu, sem ég tek þátt i, nema hvað það verður verra og verra, eftir því seni mér skilst hetur, hve mikil skylda hvílir á mér að fara vel með þau hlul- verk, smá og stór, sem mér eru í'engin." Arndís Björnsdóttir. [I næsta hefli birtum vér bráðskemmti- lega frásögn Haralds Á. Sigurðssonar um það, hvernig honumvar innanbrjósts, er hann koni fyrst fram á leiksvið, í hlut- verki Jóns Ó. stiklenls i „Spönskum nótl- um" 12. jan. 1923.] T7"ÉR ÞÖKKUM öllum þeim áskrifend- um í Reykjavík og úti um land, sem greitt hafa yfirstandandi árgang Samtíð- arinnar. Reykvíkingar og Hafn- firðingar, sparið yður óþarft inn- heimtugjald (2 krónur) og oss fyrirhöfn, með því að greiða ritið nú þegar í B ó k a- búð Austurbæjar, Laugaveg 34; hjá Pinni Einarssyni, Austurstrœti 1, eða hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. Áskrifendur úti um land, sendið árgjöld yðar strax í bréfi eða póstávísun og spar- ið þar með póstkröfukostnað. Árgjaldið er hið sama og áður: aðeins 10 k r ó n u r. REYNIÐ AÐ SVARA eftirfarandi spurningum, en svörin eru á bls. 17. 1. Hvaða ættarnöfn hafa þessi frægu tónskáld: Thomas Augustin Sergei Vassilievitch Johannes Piotr Ilyich Alexandre César Léöpold Edvard Hagerup Georg Frederich Wolfgang Amadeus(?) 2. Fyrir hvað varð Edward Jenner heimsfrægur? 3. Hvar og hvenær missti enska sjó- hetjan Nelson annað augað og annan Iiandlegginn? 4. Með kvæðum hvaða skálds verðut' rómantisku skáldskaparstefnmm- ar fyrst vart i íslenzkum hók- menntum? 5. Hver gekksl fyrir því, að íslend- ingar tóku að nota skozka sláttu- ljái? Skólavörðustíg 10, Rvík. Sími 1944, Pósthólf 843. A/ý vimiukona: — Hvort á ég að seffjá: Maturinn er tilbúinn eða: matnrinn cr kominn á borðið. Fráin: — Ef hann er eins og hann var hjá gðnr í ffger, bá getið þér bara sagl: Matnrinn er óætur. A Ibgreglnsiöðinni. Ég hef tapað 100 króna seðli. Ekki vænti ég, að honnm hafi ver- ið skilað hingað. — Nei, hingað hefur aðeins ver- ið skilað 10 króna seðli. ~ Jæja, kannske ég geti fengið hann, sem bráðabirgðaafborgun.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.