Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 21

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 21
SAMTÍÐIN 17 „Hvar er bréfið, og frá hverjum er það?" Nú gottaði hún sig grimmilega. „Það er undirskrifað af einhverri kvenpersónu, sem kallar sig Guðrúnu Teitsdóttur. Eg hefði gaman af að vita, hvort þú kannast nokkuð við hana?" „Aldrei heyrt hana nefnda", hvísl- aði ég. „Það gleður mig saimarlega", sagði lnín, og augu liennar brenndu sig inn i veiklaðan líkama minu. Eg lokaði augunum, en ekkerí skeði, enda var ég nýkominn lieim af spitalanum. Eftir nokkra þögn mælti Karólína: „Nú, livað segir þú svo um að leigja setuliðsmanninum herhergið ?'.' Án minnstu umhugsunar svaraði ég: „Alveg guðvelkomið." „Mikið var", sagði hún. Það stendur ekki á henni Karólínu, ef liún getur gert góðverk; það má hún eiga. SVÖR Læknir: — Þér verðið að gæta fyllstu. varúðar i mataræði og reykja aðeins einn vindil, eftir að þér hqf- ið neytt miðdegisverðar. Viku seinna. Læknir: — Hvernig gengur yður að halda boðorðin? Sjúklingur: — Ágætlega. Það er aðeins þessi vindill, sem kvelur mig. Eg hefi nefnilega aldrei reykt áður. Rúml. 200 greinar flytur Samtíð- in yður árlega, auk 10 smásagna, skopsagna o. fl. fyrir aðeins 10 kr. við spurningunum á hls. 10. 1. Hin frægu tónskáld hafa þessi ætt- arnöfn: Arne Raehmaninov Brahms Tsehaikovsky Bizet Grieg Hándel Mozart. 2. Edward Jenner varð heimsfrægur fyrir það, að hann fann upp lækn- islyí' gegn bólusótt. 3. Nelson missti augað við Calvi á Korsíku árið 1794 og handlegginn við Santa Cruz, Teneriffe árið 1797. 4. Með kvæðum Bjarna Thoraren- sens heldur rómantiska stefnan innreið sína í isl. hókmenntir. 5. Torfi Bjarnason i Ólafsdal gekkst fyrir því, að íslendingar tóku að nöta skozka ljái. , Leiðréttingar. í grein Grétars Fells, „Börn klungurs- ins", i síðasta hefti, eru þessar prentvill- ur: Á bls. 17: „... fullkomin hirðmennska (kurteisi) hafi talizt", á að vera: „... full- koniin hirðmennska geti talizt". Á hls. 18: „rimlæpurnar", á að vera „rímleysurnar". Á sömu bls. aftar: „... að meðferð þess sé bundin við Ijóð . ..", á að vera: „. .. að meðferð þess sé kennd við Ijóð ...". LEITIÐ UPPLYSINGA UM VATRYGG- INGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/S Aðalumboð á fslandi Vesturgötu 7. Reykja- vík. Sími 3569. — Pósthólf 1013.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.