Samtíðin - 01.03.1943, Page 21

Samtíðin - 01.03.1943, Page 21
SAMTÍÐIN 17 „Hvar er Iiréfið, og frá hverjum er það ?“ Nú gottaði lnin sig grimmilega. „Það er undirskrifað af einhverri kvenpersónu, sem kallar sig Guðrúnu Teitsdóttur. Eg Iiefði gaman af að vita, hvort þú kannast nolckuð við hana?“ „Aldrei heyrt hana nefnda“, hvisl- aði ég. „Það gleður mig sannarlega“, sagði hún, og augu liennar brenndu sig inn i veiklaðan líkaina minn. Eg lokaði augunum, en ekkerí skeði, enda var ég nýkominn heim af spítalanum. Eftir nokkra þögn mælti Karólína: „Nú, hvað segir þú svo um að leigja setuliðsmanninum herbérgið?‘‘ Án minnstu umhugsunar svaraði ég: „Alveg guðvelkomið.“ „Mikið var“, sagði hún. Það stendur ekki á lienni Karólínu, ef hún getur gert góðverk; það má hún eiga. Læknir: — Þér verðið að gæta fijllstu varúðar i mataræði og reykja aðeins einn vind.il, eftir að þér haf- ið neytt miðdegisverðar. Viku seinna. Læknir: Hvernig gengnr ijður að lialda boðorðin? S jnklingnr: — Ágætlega. Það er aðeins þessi vindill, sem kvelnr mig. Lg hefi nefnilega aldrei reykt áðnr. Rúml. 200 greinar flytur Samtíð- in yður árlega, auk 10 smásagna, skopsagna o. fl. fyrir aðeins 10 kr. SVÖR við spurningunum á hls. 10. 1. Hin frægu tónskáld liafa þessi ætt- arnöfn: Arne Rachmaninov Brahms Tschaikovskv Bizet Grieg Hándel Mozart. 2. Edward Jenner varð heimsfrægur fyrir það, að hann fann upp lælcn- islyf gegn bólusótt. 3. Nelson missti augað við Calvi á Korsíku árið 1794 og liandlegginn við Santa Cruz, Teneriffe árið 1797. 1. Með lcvæðum Bjarna Thoraren- sens heldur rómantíska stefnan innreið sína í ísl. hókmenntir. 5. Torfi Bjarnason í Ólafsdal gekkst fyrir ]>ví, að íslendingar tóku að nota skozka ljái. , Leiðréttingar. i grein Grétars Fells, „Börn klungurs- ins“, í síðasta hefti, eru þessar prentvill- ur: Á bls. 17: „... fullkomin hirðmennska (kurteisi) hafi talizt“, á að vera: „... full- komin hirðmennska geti talizt". Á l)ls. 18: „rímlæpurnar", á að vera „rímleysurnar“. Á sömu hls. aftar: „... að meðferð þess sé bundin við ljóð ...“, á að vera: „... að meðferð þess sé kennd við Ijóð ...“. LEITIÐ UPPLÝSINGA UM VÁTRYGG- INGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/S Aðalumboð á íslandi Vesturgötu 7. Iteykja- vík. Sími 3569. — Pósthólf 1013.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.