Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 18
14 SAMTIÐIN ar ætlað er að glæða kulnaðan eld í eklstæði nieð þvi að skvetta stein- olíu i glæðurnar, og hvernig i lariip- anum, þegar hellt er oliu á hann. án þess að slökkva ijósið. 1. Þó að eldur logi dauft eða sé kulnaður (flöktandi logi, glóð, ei- myrja) þá er samt niikill hiti í eld- holinu, sennilega oftast nægur hiti til að breyta oliunni í gas, en vafa- lausl nægur liili til þess í eldsglæð- inuiin (hegsti glóðarhiti — sigar- etluglóð -- er talinn um 500°C). Sé nú aðeins lillu af olíu skvett inn í eldholið, þá gétúr svo farið, að ln'in hrcylisl, áður en í henui kvikn- ar, í gas og loginn spýtist úl uni eld- s(æðisoi)in, þegar í þvi kviknar, með ])eim afleiðingum, sein kunnar eru. Sé aftur á móti iniklu af olíu skvett í eldslæðið, ])á getur hilt orð- ið, að olian aðeins kæli eldinn eða glæðurnar, en drepi hann þó ekki alveg (hún verkar á eld alveg ein.s og vatn, á meðan hún er fljótandi), en af hita eldholsins og eldsglæð- anna hreytist hún brátt í gas, og glóðin eða lítill flöktandi logi, sem leynist í henni, kveikir í því, og alll fer á söinu leið. Enn getur verið það tilbrigði, að hvelllofl (sambland af olíUgasi og Iofti) myndist í eldholinu, og ér ])að enn þá hættuniest. Af því, sem hér héfur verið sagt, mætti það verða ölhun monnum augljóst, hversu fráleil og stórhætlu- leg er þessi aðferð, til að reyna að glæða lítinn cld, eða eldsglæður. Oi^ þegar menn vita ])að og skilja, þá má ætla, að enginn maður láti sér þessa aðferð lil hugar koina, heldur hverfi þá huganum að þeirri að- ferðinni, sem hættulitla má telja, sé rélt að farið, en hún er sú, að væta tusku í olíu, stinga henni í eldslæðið að neðan og kveikja vei í henni samstundis. í olíuvætlri tusku kviknar fljótt og vel, líkt og i lampa- kveik. Varasamara er að nota bréf eða móköggul, af því að óvissara er, að nægilega fljólt og vel (það getur frekar slokknað í hréfinu, áð- ur en olían er úlhrunnin) logi í því. Hvernig, sem olían er látin í heill eldstæði, ef ekki er kveikt í henni samslundis, hreylist hún i gas aí' hitanum; og afleiðingin getur orðið lik, eða hin sama, eins.og ef olíunni væri skvett í eldinn. Af þessari frásögn má einnig skilja, að bættulítið eða hættulaust er að nola steinoliu-vætt efni (luskur, mó, hrcf o. s. frv.) til að kveikja upp eld í köklum eldslæð- um. Vai'asámt verður þó að teljasl að undirhúa þahnig að kvöldi eld, sem ekki á að kveikja fyrr en að morgni, a. m. k. þarf þá að vera ör- ugg vissa fyrir ])\í, að eldstæðið sé stálkalt og olían ekki af eldfimara taginu eða t. d. hensínmenguð. Bensin má með engu móti nota til uppkveikju á sama hátt sem 'stein- olíu, og aldrei má liafa óhyrgt hen- sín i hiísuni inni. Bréyting þess i gas (hensingas) er svo bráðör við hvaða hilaslig sem er, alll niður í 20 stiga frost. 2. Þá er það oh'ulanipinn. Þegar oliu er helll á logancli lampa, þá er glasumgjörðin alltaf heit. Ef þá lendir olía á umgjörð- inni, hilnar hún megilega til að breyt-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.