Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 Um hvað er barizt í heiminum, bvaða þýðingu liefur sú barátta fyr- ir ibúa þessa afskekkta lands og hver verður framtíð íslenzks þjóð- ernis? Öílum þessum spurningum varpar höfundurinn fram í sögunni og lætur persónur hennar svara þeim. Sagan snýst um Miklabæjar- ijölskylduna, Brynjólf bónda Há- konarson, konu lians og börn, þrjá syni og dóttur, en álirif liernámsins og stríðsins á líf og örlög þessarar fjölskyldu skapa hina stórfengleg- ustu viðburðarás. Mæniás verksins er í rauninni bóndinn Brynjóifur Hákonarson, fulllrúi hiris bezta og óbrotgjarnasta í íslenziui sveita- menningu, þvi að til hans liggja all- ar rætur, enda þótt hann hrindi ekki sjálfur af stað mikilvægustu atburð- unum, né heldur flytjist á milli hinna Iveggja sviða sögunnar. Börn Mikla- bæjarhjónanna eru gerendurnir, en foreldrar þeirra þolendurnir. Og bak við alla frásögnina heyrist gnýrinn frá yfirstandandi hildarleik, þar sem teflt er um framtíð mannkynsins og heill þess á næstu áratugum. Hér er ekki rúm til þess að rekja söguþráðinn eða gagnrýna einstök alriði hans. Það má vel vera, að finna megi ýmsa ágalla á bókinni, ef vel er leitað, til dæmis þann, að höfund- urinn sveigi persónurnar helzt til mikið að ákveðnum markmiðum og liti um of hugsanir þeirra og tal í ákveðnum tilgangi. En ekki er að efa, að menn munu lesa þessa bók með óskiptri atliygli og deila um Jiana. S m j ö r 1 í k i ð siirjr-A^. 'SKEIFAN viðurkennda Bónið fína er bæjarins bezta bón. Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar: 3616, 3428 Símn.: Lýsissamlag Reykjavík. • Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. • Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað með- alálýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.