Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 26
22 SAMTIÐIN varalaust við honum, svq að hann hrökklaðist frá pollinuni. En að því l.'i'inu fór árásarhegrinn að drekka, með hinum niesta ólundarsvip. Eft- ir hvern munnsopa lokaði liann nef- inu og hristi höfuðið með ákefð, rétt eins og hann ætlaði að segja: -- Ja, svei, en hvað þetla gull er andstyggi- legt á hragðið! Eins og meinlæta- skepna hélt liann þó áfram að drekka, þar til hegrinn, sem liann hafði hrak- ið frá vatniuu, vatt sér allt í einu að honum. úf launsátri, ýtti harkáléga við honum, lagði undir sig pollinn og saup riqkkra sopa með nákvæm- lega sama ólundarsvipnum og sá fyrri hafði gerl. Báðir hegrarnir höfðú tamið sér þann sið, að kippa öðrum fætinum til, eins og einhver ólireinindi væru á horiiím, sem, þeir ætluðu að lirista af. Aður en langt um leið, tók ég að fyllast áhuga fyrir þessu. Eg tók því upp vasabók mína og blýarit og dró öpþ mynd af fuglinum með hvassa nefið, hnakkafjaðrirnar, sem stíiðu úl í Ioftið, í gráleita fjaðrahainnum, sem, var lítið eitl dropótlur að neð- an. Eg hcll áfrain að leikna og með hverri nýrri inynd gerði ég hegrann likai'i manni. Að lokum hafði ég dreg- ið upp roskinn niann með frekar langt nef, reiðileg augu og slrúaðan hártopp, sem stóð upp í loflið. Hann var í síðjakka og mislitum, buxuni. Að því húnu þakkaði ég hegruiuim fyrir mig og fór. Og svo kom Daníel loksins labb- andi inn á leiksviðið á fyrslu aðalæf- ingunni, svo að ekki málti það nú seinna vera. Hjá ldæðskerum' leik- hússins hafði mér tekizl að hafa uppi P R J Ó N A S T 0 F A N Laugavegi 2d, Reykjavík. Sími 4690. IJeir, sem eru áriægðir með PRJÓNAFATNAÐINN, hafa keypt hann hjá M A L í N. eru bezlu fiskibátavélarnar. — Traustar. Endingargóðar. Snún- ingshraði 325—400 á mínútu. Fyrstu vélarnar eru komnar til Iandsins. Allar upplýsingar gef- ur Bjarni Pálsson, vélstjóri. — Arnason, Pálsson & Go. h.f. Lækjargötu 10 B, Reykjavík. Sími 5535.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.