Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 105. saga Samtíðarinnar A, BRONKHORST: °g við biðum — V/'lÐ SÁTUM í skotgröfinni og bið- nm þess, að óvinirnir gerðu á- rás. Við vorum alveg sannfærðir um., að þeir höfðu ásett sér að ráðast á okkur, en það var óvissan um, live- nær sú árás mundi verða hafin, sem olli okkur kvíða. í tvo sólarhringa höfðu liinar geig- vænlegu byssur óvinanna látið skot- lirið dvnja á fylkingum okkar. Skol- grafir okkar voru alveg nýgerðar, og stevpan i veggjum þeirra var enn elcki hörðnuð. Hún stóðst ekki hina látlausu stórskotahríð óvinanna, held- ur lél luin undan, og hrjóstvarnarlína okkar var því orðin heldur lítils virði. Samgöngutæki okkar höfðu verið gerevðilögð, loftskeytatækin okkar höfðu sundrazt af völdum sprengi- kúlu, og enn þá dundi fallbyssuskot- hríðin á okkur. Stórskotalið okkar svaraði í sömu m.ynt og lá ekki á liði sínu, en það var ekkert viðlit að liætta sér upp úr skotgröfinni. Yið grófum okkur eins djúpt og við gátum ofan í frosna jörðina og lifðum í þeirri voninni, að óvinirnir myndu bráðlega lieina árás sinni i aðra átt. En þá linnti skothríð- inni allt í einu. Við spruttum upp úr fylgsnum okkar og bjuggumst þegar i stað til árásar. Nóttin var koldimm. Hermaður. sem hjá mér stóð, sagði allt í einu: 'J.h&d.Lftfy CoMpantf 79 Wall Street New York. Hafnarhúsinu Reykjavík. Við seljum allar fáanlegar vörur á bezla verði. Seljum matvæli lii skipa og ferðalaga. Höfum margra ára reynslu í útbúnaði til ferðalaga. Matvæli — Hreinlætisvörur. Sælgæti. — Tóbaksvörur. Avallt nægar birgðir. Hafnarstræti lö. Simi 2504. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.