Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 36
32 SAMTIÐIN Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. Qa/na/i 0%, <cJfa/Via, Gvcndur 'mætir Jóni á götu ásaml 5 ára gömlum strák, sem Jón á. Gvendur: — Hvernig gengur upp- eldið á þeim litla? Jón (vandræðalegur): — Þakka þér fyrir. Nú er hann kominn á lag- ið með að láta mig sitja og standa eins og honum þóknast. Hún: — Peninga, hvort hann átti. Hann átti fleiri peninga en flærn- ar eru á þér! Hann: — Nei, nú ertu að ýkja, elskan min. Prófessorinn: — Jæja, svo þér er- uð nýkomin heim frú Englandi. Hvað er annars að frétta þaðan? Ungfrúin: — Til dæmis það, að kjólarnir eru ekki nærri eins víðir þar og hér heima. Brunamálastjóri í bæ einum i Vesturheimi las í dagblaði svo lát- andi fregn um eldsvoða: í>að heppn- aðist að slökkva eldinn, áður en slökkviliðinn tækist að gera nokk- úrt tjón. Hina nýju 2 binda útgáfu af Skáldsögum Jóns Thoroddsen ,m eku vanta í neínn bókaskáp. SAMTfÐIN kenmr út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema i janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift gelur byrjaö hvenœr, sém er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigui'ður Skúlason magister. Sími 2520. Áskrift- argjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókahúð Austurhæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 7ö, Reykjavik. — Prentuð í Felagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.