Samtíðin - 01.03.1943, Page 36

Samtíðin - 01.03.1943, Page 36
32 SAMTÍÐIN Islendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin FERÐIZT MEÐ ÞEIM ! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. %é Qajnan, oq, cJboúxja J Gvcndur 'mætir Júni á götu ásuml 5 ára gömtum strák, sem Jón á. Gvendur: — Hvernig gengur upp- eldið á /)eim litla? Jón (vandræðalégur): Þakka þér fyrir. Nii er lmnn kominn á lag- ið með að láta mig sitja og standa eins og honnm þóknast. Hún: — Peninga, hvort hann átti. Hann átti fle.iri peninga en flærn- ar eru á þér! Hann: — Nei, mi ertu að ýkja, elskan mín. Prófessorinn: — Jæja, svo þér er- uð nýkomin heim frá Englandi. Hvað er annars að frétta þaðan? Ungfrúin: — 77/ dæmis það, að kjálarnir eru ekki nærri eins víðir þar og hér heima. Brunamálastjóri í bæ einum i Vesturheimi las í dagblaði svo lát- andi fregn um eldsvoða: Það heppn- aðist að slökkva eldinn, áður en slökkviliðinu lækist að gera nokk- lirt tjón. Hina nýju 2 binda útgáfu af Skáldsögum Jóns Thoroddsen má ekki vanta i neinn bókaskáp. SAMTIÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaSarlega nema i janúar og ágúst. Verð 10 kr. árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, seni er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2520. Áskrift- argjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni Iif.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.