Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 23
SAMTlÐIN 19 legrj og örðugri yfirferðar, en þó alls ekki leiðinílegur, með því að fylgja niéi' nokkur undarleg fótmái á leið íninni gegnum Ieikritið „Fé- lag hinna nngu", sem konunglega leikhúsið sýndi i októher ái'ið 1923. Jóhannes Poulsen skyldi annast leik- sljóinina, og ég átti að leika Danicl Hegra. Eg kannaðist að sjálfsögðu við þennan dásamlega, tilhreytingar- ríka gamanleik Ihsens, en hafði alcir- ei kynnt mér leikritið verulega. Nú fór ég' að alhuga það með gauni- gæfni og þá einkum og sér i lagi hlutverk mitt. En hvernig vék þessu við? Ég náði ekki tökum á neinu. Ég sá fjöldaim allan af alriðum og tilsvöi'um, en alls engan Daníel Hegra. Ég var eins og tóm tunna. Allir vorkenndu mér, meðan á æfing- ununi stóð, og ypptu öxlum. Svo ætl- aði Jóhannes Poulsen sem leikstjóri að koma mér til hjálpar og sagði: - Ég skal segja yður nokkuð. Það er sá galli á yður, að þér kunnið hlut- verkin yðar allt of vel. Gerið mér nú þann greiða að læra þetta hlut- verk ekki eins vel og hin. Verið þér ekki alllaf að lesa það, sem þessi Daníel Hegri er að segja, og þá mun allt fara vel! — Þetta er ofur auðveld og þægileg aðferð, sagði cg, — og ég skal reyna hana, en ætli hún geti ekki orðið yður og hinum leikurunum til dálítilla óþæginda? — Nei, svaraði liann. En það varð hún nú samt. Það kom nefnilega á daginn, að ekki var sem allra þægilegast á æfingunum, þegar ég hafði aldrei nokkra hug- mynd um, hvað ég átti að segja, en varð að leita til hókarinnar og lesa upp úr henni, og að ég kannaðisl HALLDÓRS STEFANSSONAR: Einn er g'eymdur hafa vakið athygli og' aðdáun. Eigið þér þá bók? VÉLSMÍÐI ELDSMÍÐI MALMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.