Samtíðin - 01.03.1943, Síða 23

Samtíðin - 01.03.1943, Síða 23
SAMTÍÐIN 19 legri og örðugri yfirferðar, en þó alls ekki leiðinjlegur, með því að fvlgja niér nokkur undarleg fótmái á leið minni gegnum leikrilið „Fé- lag hinna ungu“, sem konungléga leikhúsið sýndi i október árið 1923. Jóhannes Poulsen skvldi annast leik- sljórnina, og ég átti að leika Daniel Hegra. Eg kannaðist að sjálfsögðu við þennan dásamlega, tillíreytingar- i'ika gamanleik Ibsens, en hafði aldr- ei kynnt mér leikritið verulega. Xú fór ég að athuga það með gaum- gæfni og ])á einkum og sér i lagi hlutverk mitl. En hvernig vék þessu við? Ég náði ekki tökum á neinu. Eg sá fjöldann allan af atriðum og tilsvörum, en alls engan Daníel Hegra. Eg var eins og tóm tunna. Allir vorkenndu mér, meðan á æfing- iinum stóð, og vpptu öxlum. Svo ætl- aði Jóhannes Poulsen sem leikstjórí að koma mér til hjálpar og sagði: Ég skal segja yður nokkuð. Það er sá galli á yður, að þér kunnið hlut- verkin yðar allt of vel. Gerið mér nú þann greiða að læra þetta lilut- verk ekki eins vel og hin. Verið þér ekki alltaf að lesa það, sem þessi Daniel Ilegri er að segja, og þá nnin ailt fara vel! —■ Þetta er ofur auðveld og þægileg aðferð, sagði ég, og ég skal reyna hana, en ætli hún geti ekki orðið yður og hinum leikurunum til dálítilla óþæginda? Xei, svaraði hann. En það varð hún nú samt. Það kom nefnilega á daginn, að ekki var sem allra þægilegast á æfingunum, ])egar ég hafði aldrei nokkra hug- nivnd um, hvað ég átti að segja, en varð að leita til bókarinnar og lesa upp úr henni, og að ég kannaðis! NM ÍKÖia K HALLDÖRS STEFÁNSSONAR: Elinn er geymdnr hafa vakið athygli og' aðdáun. Eigið þér þá bók? VÉLSMÍÐI ELDSMfi)! MÁLMSTEYPA SKIPA- OG VÉLAVIÐGERÐIR

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.