Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 24
20 SAMTlÐIN aldrei við markorð min, og sat þvi inni í herbergi minu alveg granda- laus, þegar ég átti að vera inni :'i leiksviðinu. Alltaf varð að vera að senda eftir mér og um alla gang.i bergmálaði nafnið mitt, þegar verið var að kalla á mig. Jóhannes Poul- sen var lengi vel þolinmæðin sjálf. En að lokum var honum þó nóg boð- ið. Hann breytti þá ráðleggingu sinni að nokkru leyti og bað mig nú þrátl fyrir allt að glugga nú við og við í hlutverk mitt. Ég gerði það, en alll kom fyrir ekki nema að því leyti, að nú kom ég stundvíslega inn á leiksviðið og sagði þau orð, sem ég átti að segja. En Daníel Hegri lét ekki sjá sig, hvað sem hver sagði. I raun og veru skildi ég vel, hvað Jóhannes Poulsen átti við, þegar liann lét hin hættulegu og geysihæpnu orð falla um það, að ég ætti ekki að lesa hlutverkin mín. Hann var aðeins að benda mér á þá leið, sem hann alltaf fór sjálfur — lislamanna-trjágöngin. Hann hafði frá þvi i æsku átt sér þann hæfileika að sjá sýnir, stórkostlegar, skrautleg- ar og htauðugar, sem hann fór hik- laust eftir og lét síðan skeika að sköpuðu... Getur nokkur maður gleymt honum, er hann lék Júlíus Caesar, svo að nefnd sé aðeins ein af Iiinum stórkostlegu sýnum hans, þeg- ar keisarinn fór yfir torgið og nam staðar fyrir framan spámanninn Teiresias. En hvað sjálfan mig áhrærði í leiknum „Félag hinna ungu", kom honum alls ekki til hug- ar, að ég væri jafn gei'sneyddur því að sjá sýnir og lokuð ostra. Kemisk verksmiðja „|UNO" Framleiðir eftirtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa í flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO"-framleiðslu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli Sjdklæðagerð Islands Reykjavík Framleiðum eftirtaldar vörur: Allan almennan olíufatnað, sem notaður er til lands og sjávar. Ryk- frakka fyrir karlmenn úr Poplin- efnum og Vinnuvetlinga, ýmsar gerðir. — Varan er framleidd af vel æf ðu f ólki og vandað til hennar á allan hátt eftir því, sem ríkjandi verzlunaraðstaða leyfir. Sjóklæðagerð íslands h.f. Rvík Símar: 4085 & 2063. Útbúið: Geirsgötu 4513. 1

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.