Samtíðin - 01.03.1943, Síða 24

Samtíðin - 01.03.1943, Síða 24
20 SAMTÍÐIN aldrei við markorð mín, og sat þvi inni í herbergi minu alveg granda- laus, þegar ég átti að vera inni á leiksviðinu. Alltaf varð að vera að senda eflir mér og um alla ganga bergmálaði nafnið mitt, þegar verið var að kalla á mig. Jóhannes Poul- sen var lengi vel þolinmæðin sjálf. En að lokum var honum þó nóg boð- ið. Hann breytti þá ráðleggingu sinni að nokkru leyti og bað mig nú þrátt fyrir allt að glugga nú við og við í hlutverk mitt. Ég gerði það, en allt kom fyrir ekki nema að því leyti, að nú koin ég stundvíslega inn á leiksviðið og sagði þau orð, sem ég átti að segja. En Daníel Ilegri lét ekki sjá sig, bvað sem, hver sagði. í raun og veru skildi ég vel, hvað Jóhannes Poulsen átti við, þegar hann lét hin hæltulegu og geysihæpnu orð falla um það, að ég ætli ekki að lesa hlutverkin mín. Hann var aðeins að benda mér á þá Ieið, sem bann alltaf fór sjálfur listamanna-trjágöngin. Hann bafði frá því í æsku átt sér þann hæfileika að sjá sýnir, stórkostlegar, skrautleg- ar og litauðugar, sem bann fór bik- laust eftir og lét síðan skeika að sköpuðu... Getur nokkur maður gleymt lionum, er liann lék Július Caesar, svo að nefnd sé aðeins ein af liinum stórkostlegu sýnum lians, þeg- ar keisarinn fór yfir torgið og nam staðar fyrir framan spámanninn Teiresias. En bvað sjálfan mig ábrærði i leiknum „Félag binna ungu“, kom honum alls ekki til hug- ar, að ég væri jafn gersnevddur því að sjá sýnir og lokuð ostra. Kemisk verksmiðja „ |UNOu Framleiðir eftirtaldar fyrsta flokks vörur: Dekkhvítu Zinkhvítu No. 1 Olíurifna málningu, flesta liti, Mattfarfa í flestum litum Gólflakk Gæði „JUNO“-framIeiðsIu eru þegar búin að vinna hylli þeirra, er notað hafa. Söluumboð: Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli Sjóklæðagerð íslands Reykjavík Framleiðum eftirtaldar vörur: Allan almennan olíufatnað, sem notaður er til lands og sjávar. Ryk- l'rakka fyrir karlmenn úr Poplin- efnum og Vinnuvetlinga, ýmsar gerðir. — Varan er framleidd af vel æfðu fólki og vandað til hennar á allan hátt eftir því, sem ríkjandi verzlunaraðstaða levfir. Sjóklæðagerð íslands h.f. Rvík Símar: 4085 & 2063. Útbúið: Geirsgötu 4513.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.