Samtíðin - 01.03.1943, Qupperneq 26

Samtíðin - 01.03.1943, Qupperneq 26
22 SAMTÍÐIN varalaust við honuni, svo aS hann iirökklaðist frá pollinum. En aS þvi Jjúnu fór árásarliegrinn aS dreldca, meS liinum mesta ólundarsvip. Eft- ir Iivern munnsopa lokaði Iiann nef- inu og hristi höfnSiS meS ákefS, rétt eins og hann ætlaSi að segja: Ja, svei, en hvaS þetta gutl er andstyggi- legl á hragSiS! Eins og meinlæta- skepna hólt hann þó áfram aS drekka, þar til hegrinn, sem hann hafSi hrak- iS frá vatninu, vatl sér allt i einu aS honuni úr launsátri, ýtti harkalega viS honum, lagSi undir sig pollinn og saup nokkra sopa meS nákvæm- leg'a sama ólundarsvipnum og sá fyrri liafSi gert. Báöir hegrarnir höfSu lamiS sér þann siS, aS kippa öSrum fælinum til, eins og einhver óhreinindi væru á honum, sem þeir ætluSu aS hrista af. ÁSur en langt um leiS, tók ég aS fvllast áhuga fyrir þessu. Eg tók því upp vasahók mína og hlýant og dró ujjp mynd af fuglinum meS livassa nefiS, linakkafjaSrirnar, sem stóSu út i loftiS, i gráleita fjaSrahamnum, sem. var lítiS eitt dropóttur aS neS- an. Eg hélt áfrain aS leikna og' meS hverri nýrri mynd gerSi ég hegrann líkari manni. AS lokum hafSi ég dreg- iS upp roskinn mann meS frekar langt nef, reiSiIeg augu og strúaSan hártopp, sem stóS upp i lofliS. Hann var i siSjakka og mislilum. huxum. AS því húnu þakka'Si ég hegrunum fyrir mig og' fór. Og svo kom Daníel loksins lahh- andi inn á leiksviSiS á fyrslu aSalæf- ingunni, svo aS ekki málti þaS nú seinna vera. Hjá klæSskerum leik- hússins haf'Si mér tekizl aS hafa uppi P R .1 Ó N A S T O F A N «*» Laugavegi 20, Reykjavík. Simi 4690. Þeir, sem eru ánægSir meS PRJÓNAFATNAÐINN, liafa keypt liann hjá M A L í N. eru beztu fiskibátavélarnar. — Traustar. Endingargóðar. Snún- ingshraði 325—400 á mínútu. Fyrstu vélarnar eru komnar til Iandsins. Allar upplýsingar gef- ur Bjarni Pálsson, vélstjóri. — r Arnason, Pálsson & Go. h.f. Lækjargötu 10 B, Reykjavík. Sími 5535.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.