Samtíðin - 01.03.1943, Síða 18

Samtíðin - 01.03.1943, Síða 18
14 SAMTÍÐIN ar ætlað er að glæða kulnaðan eld i eldstæði nieð því að skvetta stein- olíu í glæðuinar, og hvernig í lanip- anum, þegar hellt er oliu á hann. án þess að slökkva ljósið. 1. Þó að eldur Iogi dauft eða sé kulnaður (flöktandi logi, glóð, ei- myrja) ]>á er saml niikill hiti í eld- holinu, sennilega oftast nægur hiti til að hreyta olíunni í gas, en vafa- laust nægur liiti til þess í eldsglæð- unum (lægsti glóðarhiti sigar- ettuglóð er talinn um 500°C). Sé nú aðeins litlu af olíu skvett inn í eldholið, þá getur svo farið, að hún hrevtist, áður en í henni kvikn- ar, í gas og log'inn spýtisl út um eld- stæðisopin, þegar i því kviknar, með þeim afleiðingum, sem kunnar eru. Sé aftur á móti miklu af oliu skvett i eldstæðið, þá gelur liill orð- ið, að olian aðeins kæli eldinn eða glæðurnar, en drepi hann þó ekki alveg (hún verkar á eld alveg eins og vatn, á meðan hún er fljótandi), en af liita eldholsins og eldsglæð- anna hreytist hún hrátl í gas, og glóðin eða lítill flöktandi logi, sem levnist í henni, kveikir í því, og alll fer á sömu leið. Enn getur verið ]>að tilhrigði, að hvellloft (sambland af olíugasi og lofti) mvndist í eldholinu, og er |)að enn þá hættumest. Af því, sem hér hefur verið sagl. mætti það verða öllum mönnum augljósl, liversu fráleit og slórhættu- leg er þessi aðferð, lil að revna að glæða lítinn eld, eða eldsglæður. Og þegar menn vita ]>að og skilja, þá má ætla, að enginn maður láti sér þessa aðferð lil lnigar koma, heldur hverfi þá huganum að þeirri að- ferðinni, sem hættulitla má telja, sé rétt að farið, en hún er sú, að væta tusku i oliu, stinga hénni í eldslæðið að neðan og kveikja vel í henni samstundis. í olíuvættri lusku kviknar fljótt og vel, likt og í lampa- kvcik. Varasamara er að nota hréf eða móköggul, af því að óvissara er, að nægilega fljólt og vel (það getur frekar slokknað í hréfinu, áð- ur en olían er útbrunnin) logi i því. Hvernig, sem. olían er látin í heitl eldslæði, ef ekki er kveild í benni samstundis, breylisl hún í gas af hitanum; og afleiðingin getur orðið lík, eða bin sama, eins og ef oliunni væri skvett í eldinn. Af ])essari frásögn má einnig skilja, að hættulílið eða hæltulaust er að nota steinoliu-vætt efni (tuskur, mc’), bréf o. s. frv.) til að kveikja upp eld í kölclum eldstæð- um. Varasam.t verður þó að teljast að undirbúa þannig að kvöldi eld, sem ekki á að kveikja fyrr en að morgni, a. m. k. þarf þá að vera ör- ugg vissa fvrir því, að eldstæðið sé stálkalt og olían ekki af eldfimara taginu eða t. d. bensínmenguð. Bensin má með engu móti nota lil uppkveikju á sama bátt sem stein- olíu, og aldrei má liafa óbyrgt ben- sín i búsum inni. Breyting þess í gas (bensíngas) er svo bráðör við livaða hitastig sem er, allt niður í 20 stiga frost. 2. Þá er það olíulampinn. Þegar olíu er bellt á logandi lampa, ])á er glasumgjörðin alltaf heit. Ef þá lendir olía á umgjörð- inni. hilnar bún nægilega lil að breyt-

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.